Our collective might has become so great that we no longer know what it means to live in harmony with nature: almost everything - our food, our machines, our games - is a product of science and technology, and almost no one wants to put an end to the race for scientific discovery from which we expect new benefits. - Alain Touraine
Flýtilyklar
Greinar
Að virkja meira og meira, meira í dag en í gær?
28.03.2012
Með staðfestingu Árósasamningsins hafa Íslendingar skuldbundið sig til þess að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku um umhverfismál.Það þýðir m.a. að ef drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) færu óbreyt...
Meira
Að skera Hálendi Íslands í tvennt
20.03.2012
Til að skilja landnám orkufyrirtækjanna á Hálendi Íslands þarf að skilja tæknilegt þyngdarafl framkvæmda og strategíu sem er óháð fagurfræði eða gildismati. Framkvæmdir eru oftar en ekki ?skynsamlegar? á sama plani og Norðlingaölduveita. Hér má sj...
Meira
Eðli jarðvarmavirkjana
15.03.2012
Er jarðvarminn ?hrein og endurnýjanleg orka? og nýtingin til fyrirmyndar?
Stutt svar í upphafi máls er einfalt: Eins og nýtingu hennar er háttað nú er ekkert af þessu fyrir hendi. Spurningin er hins vegar hvort unnt sé að breyta þessu.
Lítum á f...
Meira
Stærsti villti, sjálfbæri laxastofn á Íslandi
14.03.2012
Virkjanahugmyndir í Neðri-Þjórsá valda gjörbyltingu á lífríki og umhverfi árinnar.
Vistkerfið skaðast varanlega, einkum búsvæði fiska. Breyting á súrefnismagni og dreifingu næringarefna raskar frumframleiðslunni, lífsskilyrði skordýra versna; bit...
Meira
Tíminn og náttúran
05.03.2012
Viðhorf okkar til náttúrunnar er mótað af öðru viðhorfi: afstöðu okkar til tímans. Flestir telja að tíminn sé fast hugtak, óumbreytanlegt og óháð mannlegri tilveru. En svo er ekki. Tíminn er fljótandi og persónulegur, hann tekur mið af taugakerfi,...
Meira
Umsögn um rammaáætlun
27.02.2012
Ísland liggur nú á teikniborði Alþingis. Í rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúruauðlinda falla hátt í 50 virkjunarhugmyndir annaðhvort í nýtingarflokk eða biðflokk, velflestar á svæðum sem eru einstök fyrir stórbrotið landslag og náttúrufe...
Meira
Olía á verðbólgubálið!
27.02.2012
?Olía af Drekasvæði á verðbólgubálið? - Blogg Guðmundar Harðar á DV.
?Draumur allra íslenskra stjórnmálamanna er að vera í ríkisstjórn á þensluskeiði með ríkissjóð fullan af peningum.? Þessi orð fyrrverandi ráðherra á opnum fundi rifjuðust upp fy...
Meira
Lausnir á vanda peningakerfisins
19.02.2012
Dr. Margrit Kennedy hélt fyrirlestur á vegum Framtíðarlandsins s.l. haust þar sem hún benti á vanda ósjálfbærs peningakerfis. Hér er tengill á fyrirlestur hennar sem bar yfirskriftina "If Money Rules the World - Who Rules Money?"
Hér er áhugaverð...
Meira
Frelsi og ábyrgðarkennd
19.02.2012
Ábyrgðarkenndin dofnar í samfélagi þeirra sem trúa að allt bjargist þótt þeir standi sig ekki. Sá sem verður of góðu vanur verður firringunni að bráð. Ábyrgð og frelsi klæðir heiðarlegar manneskjur vel.
Ábyrgð er framandi hugtak fyrir þá sem ofme...
Meira
Sjötta ár Framtíðarlandsins
07.02.2012
Framtíðarlandið var stofnað fyrir sex árum, eða árið 2006 þegar umræðan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst. Stjórnmálamenn þess tíma gerðu afleitan samning við Alcoa ? en það kom ekki í veg fyrir að menn voru tilbúnir að gera aðra eins samninga um...
Meira