Skrokkölduvirkjun

Kaldakvísl

- Skrokkölduvirkjun

Svæðið sem um ræðir er á Sprengisandsleið sem er með fjölfarnari hálendisleiðum landsins og hefur því áhrif á mikilvægar ferðaleiðir. Tilheyrandi 60 km háspennulína myndi gjörbreyta upplifun af svæðinu en hugmyndir eru um 35 MW vatnsaflsvirkjun á svæðinu.

Mynd © Sigurgeir Sigurjónsson

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Virkjanabyggingar, vegagerð og línu- og pípulagnir myndu höggva stórt skarð í hjarta hálendisvíðerna landsins.
  • Virkjanir myndu þrengja enn frekar að Vatnajökulsþjóðgarði og rýra gildi hans.
  • Virkjanir myndu skerða gríðarlega stór og dýrmæt víðerni vestan Vatnajökuls.
  • Óvissa er um sjónræn áhrif langrar háspennulínu á náttúru og ferðaþjónustu og ekki hefur verið tekið inn í mat á hugmyndinni mögulegar línulagnir yfir hálendið.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya