Austurengjar

Krýsuvíkursvæði

- Austurengjar

Raskið sem tilheyrir fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum á Austurengjasvæðinu myndi hafa áhrif á allt svæðið og breyta svip Kleifarvatns. Áform eru um 50 MW raforkuver á svæðinu.

Mynd © Ellert Grétarsson

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Utan jarðhitasvæðanna er rennandi vatn á yfirborði nánast óþekkt í Reykjanesfjallgarði vestan Hellisheiðar.
  • Óháðar athuganir benda til að samanlögð vinnslugeta svæðanna sé um 120 MW til 50 ára en álbræðsla í Helguvík þarf 435 MW.
  • Virkjunarhugmyndirnar eru ekki taldar sjálfbærar og útlit fyrir að orkan úr svæðunum klárist á fáeinum áratugum.
  • Rúmlega 60% landsmanna búa í nánd við óspillta náttúru Krýsuvíkursvæðisins og Reykjanesskagans.
  • Raskið sem tilheyrir fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum myndi breyta svip Kleifarvatns, t.d. með tilheyrandi línulögnum.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya