"This planet came with a set of instructions, but we seem to have misplaced them. - Paul Hawken
Flýtilyklar
Greinar
Virðing og vantraust
10.06.2012
Vantraust er ekki aðeins hugtak sem lýsir efasemdum milli manna eða þjóða, efasemdum um heilindi eða áreiðanleika. Vantraust er að vera í lausu lofti, ganga þar sem jörðin er ekki lengur undir fótum, svífa líkt og glataður geimfari utan gufuhvolfs...
Meira
Affallsvatn háhitavirkjana - auðleyst vandamál?
17.05.2012
Allt fram á síðustu ár hefur íslenskur almenningur lítið sem ekkert vitað um affallsvatn frá jarðvarmavirkjunum og þaðan af síður leitt hugann að því að það gæti talist vandamál.
Þvert á móti varð tilurð Bláa lónsins og síðar Jarðbaðanna í Mývatn...
Meira
Fjölbreytni og frelsi
16.05.2012
Frjáls þjóð á að reiða sig á marga kosti, til að geta valið, hafnað og orðið hún sjálf. Frjáls þjóð þarf að rækta með sér biðlund og hún þarf að geta geymt ósnerta fjársjóði til framtíðar. Frelsi þrífst aftur á móti illa á stað þar sem einlyndi rí...
Meira
Að eyðileggja háhitasvæði
05.05.2012
Þjóð sem þekkti háhitasvæði sem voru virkjuð á frekar smáum skala við Svartsengi, við Nesjavelli og við Kröflu hafði frekar jákvæða mynd af slíkum framkvæmdum þegar framkvæmdir hófust við Hellisheiðarvirkjun, hún var talin skárri en eyðilegging á ...
Meira
Reykjanesið alveg upp í biðflokk
04.05.2012
Tíðarandinn sem ræður ríkjum um þessar mundir er kvalinn af galla sínum. Hann getur engu hætt. Ekki einu sinni þótt öll rök og ástæður hnígi í aðra átt. Svo áhugavert virðist það vera að setja saman ?virkjunarkosti? að ekki einu sinni friðlýst svæ...
Meira
Að standa í vegi fyrir uppbyggingu
03.05.2012
Nærri helmingur þeirra erlendu ferðamanna sem heimsóttu Ísland á síðasta ári (46,6%), gerðu sér ferð á Reykjanesið. Það eru 10% fleiri erlendir ferðamenn en fóru upp á hálendið, samkvæmt nýjum upplýsingum Ferðamálastofu um ferðaþjónustuna á Íslan...
Meira
Vel heppnað Náttúruverndarþing 2012
03.05.2012
Náttúruverndarþing 2012 fór fram laugardaginn 28. apríl síðastliðinn í Háskólanum í Reykjavík og sóttu um 150 manns þingið heim.
Friðrik Dagur Arnarson, landfræðingur og fulltrúi náttúruverndarhreyfingarinnar í rammaáætlun 2?, Ellert Grétarsson, ...
Meira
Eldvarpavirkjun vegvísirinn - ekkert lært af hruninu
03.05.2012
Nýkomin út úr græðgisbólu og hruni, sem kostaði fjármuni, virðumst við nú stefna í afdrifaríkara siðferðishrun sem kosta mun einstæð og óafturkræf verðmæti, m. a. í hlaðvarpa höfuðborgarsvæðisins.
"Reykjanesskagi, - ruslflokkur Rammaáætlunar", fe...
Meira
Kjarkur og nægjusemi
24.04.2012
Kjarkur og nægjusemi eiga samleið í náttúruvernd, þau mynda samband sem sjaldan er nefnt eða lofað. Samstarf þeirra táknar farsæla framtíð. Kjark þarf til að segja: Nú er nóg komið! Hættum þessari vitleysu! Þessar dyggðir eru fylginautar sjálfbærn...
Meira
Kóróna landsins
31.03.2012
Í vandaðri myndskreyttri bók erlendra kunnáttumanna sem út kom fyrir nokkrum árum um 100 mestu undur veraldar, er rúmlega helmingur manngerð undur en rúmlega 40 eru náttúruundur.
Sjö þeirra eru í Evrópu en aðeins tvö á Norðurlöndum, norsku firðir...
Meira