Greinar

Spurningar náttúruverndarsamtaka um umhverfismál til allra stjórnmálaflokka

Spurningar náttúruverndarsamtaka um umhverfismál til allra stjórnmálaflokka
Félag umhverfisfræðinga, Framtíðarlandið, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Náttúran.is sendu í sameiningu spurningar um umhverfismál á alla stjórnmálaflokkana. Fyrsta spurningin var ?Hverjar eru megi...
Meira

Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi

  Heimildamynd Ellerts Grétarssonar, náttúruljósmyndara, ?Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi? er nú aðgengileg á youtube. Í myndinni er fjallað um Krýsuvíkursvæðið, sögu þess og jarðfræði. Varpað er ljósi á þau virkjanaáform sem uppi eru...
Meira

Til hvers að skipta um stjórnarskrá?


Ný stjórnarskrá Íslands sem stjórnlagaráð lagði fram til stjórnskipunarlaga er magnað mál sem næstum hver einn og einasti hefur tjáð sig um. Gunnar Hersveinn hélt ræðu á Ingólfstorgi á fundi RADDA FÓLKSINS vegna stjórnarskrámálsins þar sem hann hu...
Meira

Tækni og hæglæti


Allt sem er verður eitthvað annað. Homo sapiens er orðinn homo technologicus. Það er ekki ný frétt en ef til vill mætti gefa þessari breytingu meiri gaum og rannsaka hvaða áhrif það hefur á umhverfið og náttúruvernd. Hraðinn og magnið er leynivop...
Meira

Ályktun Framtíðarlandsins um nýsamþykkta rammaáætlun

Ályktun Framtíðarlandsins um nýsamþykkta rammaáætlun
Það er ástæða til að fagna nýsamþykktri rammaáætlun á Alþingi. Rammaáætlun er stór áfangi fyrir náttúruvernd því dýrmætum svæðum er komið í skjól og önnur fá gálgafrest. Mikið verk hefur verið unnið og mikilvægum gögnum safnað. Þannig hefur verið ...
Meira

Gagnsær og sjálfbær


Gagnsær er gildi sem er (skilnings)ljós þeirra sem fást við að verja verðmæt náttúrusvæði. Ef rýnt er í orðið út frá siðfræði tungunnar opinberast merkingar þess og verða um leið gagnlegar í baráttunni. Gagnsæi er leiðarljós þegar ákvarðanir eru ...
Meira

Á hverjum degi jólasveinn

Jólasveinarnir tengja saman óbyggðir og byggðir. Þeir koma yfir fjöll og dali, ár og vötn og sjá margt á ferðum sínum. Ómar Ragnarsson er í beinu sambandi við þá og sendir okkur daglega, fram að jólum, vísur af ferðum þeirra um náttúru Íslands, yf...
Meira

?Doðinn? sem Andri Snær spáði


Í ræðu, sem Andri Snær Magnason rithöfundur flutti á Austurvelli á einum af fyrstu fundum Búsáhaldabyltingarinnar reyndi hann að spá í þá atburðarás, sem fram undan kynni að vera. Á þessum fundi voru búsáhöldin ekki komin til sögunnar í mótmælunum...
Meira

Náttúruverndarsamtök Íslands boða til hádegisfundar með forstjóra Landsvirkjunar

Fimmtudaginn 29. nóvember boða Náttúruverndarsamtök Íslands til fundar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þar mun Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar kynna umhverfisstefnu fyrirtækisins og svara spurningum fundargesta um stefnu og áfo...
Meira

Kærleikur og viska


Kærleikur er meira en dyggð, meira en tilfinning og meira en viðhorf. Hann birtist þegar væntumþykjan breiðist út fyrir innsta hring, líkt og vinarhönd sem teygir sig til ókunnugra. Kærleikur er ekki sjálfgefinn heldur sprettur fram í samfélagi f...
Meira

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya