Flýtilyklar
Framtíðarlandið?
07.02.2010
Framtíðarlandið?
Er þetta Framtíðarlandið? Málverkin Sumarnótt, Lómar við Þjórsá eftir Jón Stefánsson, Mosi við Vífilsfell eftir Jóhannes S. Kjarval, og Hraunteigur við Heklu eftir Jón Stefánsson eru hér notuð til að varpa ljósi á þá framtíð sem blasið gæti við okkur með áframhaldandi stóriðju og virkjanaframkvæmdum. Höfundur myndbanda er Bjarni Helgason.