Flýtilyklar
Karlar í krapinu - umræðufundur
Karlar í krapinu - umræðufundur
Umræðufundur um grein Andra Snæs Magnasonar ?Í landi hinna klikkuðu karlmanna?
?En við erum BÚIN að virkja fimm sinnum meira en nágrannalöndin. Við erum þegar orðin orkustórveldi ? En umræðan er svo klikkuð. Menn láta eins og það ?MEGI EKKERT GERA?, þegar orkuframleiðslan er þegar orðin fimmföld á við það sem þekkist hjá nokkurri þjóð.?
Föstudaginn 17. september 2010 stóðu EDDA ? öndvegissetur og Framtíðarlandið fyrir umræðufundi sem byggði á grein Andra Snæs Magnasonar ?Í landi hinna klikkuðu karlmanna? sem birtist í Fréttablaðinu 11. september 2010.
Frummælendur voru:
Andri Snær Magnason, rithöfundur
Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor í hagfræði og alþingismaður
Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur
Fundarstjóri: Ástráður Eysteinsson, sviðsforseti Hugvísindasviðs
Hér fyrir neðan eru hljóðupptökur af erindum fundarins, en greinina má finna á vef Andra Snæs.