Flýtilyklar
Margir binda vonir við að 21. öld verði öld borgaranna. Nú er runninn upp tími er borgarar gerast virkari og láta meira að sér kveða um málefni samfélagsins. Pólitík er of mikilvæg til þess að hægt sé að eftirláta hana alfarið pólitíkusum. Alls konar félagasamtök spretta upp þar sem skapast vettvangur til að ræða mál og þrýsta á um breytingar. Mikilvægt er að sem flestar raddir og sem flest sjónarhorn fái að heyrast. Framtíðarlandið vill með virkri þátttöku félaga sinna skapa meira lifandi pólitík með þátttöku sem flestra.
Vertu með!
Styrkja Framtíðarlandið
Einnig er hægt að leggja beint inn á reikning Framtíðarlandsins:
Reikningur: 526-14-400057
Kennitala: 550606-1430
Reikningur: 526-14-400057
Kennitala: 550606-1430