Stjórn og sérfræðingaráð

Framtíðarlandið er þverpólitískt félag með víðtækri þátttöku frumkvöðla, fræðimanna, viðskiptafólks, listamanna og einstaklinga af öllum sviðum atvinnulífsins. Stofnfélagar eru á þriðja þúsund.

 

Á aðalfundi Framtíðarlandsins 1. desember 2011 voru eftirtaldir einstaklingar kjörnir til stjórnarsetu:

Andri Snær Magnason, rithöfundur
Birta Bjargardóttir, dýrafræðingur og vísindamiðlari
Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður og lektor við HÍ
Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ
Lárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri
María Ellingsen, leikari, leikstjóri, höfundur og kennari
Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður
Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki við HÍ
Þröstur Sverrisson, umhverfissagnfræðingur

 

Sérfræðingaráð

Hlutverk sérfræðingaráðs Framtíðarlandsins er að vera stjórn og félaginu til ráðgjafar um málefni sem stjórn leggur fyrir ráðið. Stjórn leitar ýmist til ráðsins í heild eða til einstakra ráðsmanna eftir atvikum. Ráðsmenn eru sérfræðingar á ýmsum sviðum og vel upplýstir um málefni sem eru í deiglunni á þeirra sviði og hafa frumkvæði að því að upplýsa stjórn, skrifstofu og málefnahópa félagsins reglulega, einskonar fréttaveita.

  • Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands
  • Anna Ágústsdóttir, hugmynda- og textasmiður
  • Guðmundur Páll Ólafsson, rithöfundur
  • Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur
  • Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur og prófessor Emeritus við University of Rhode Island
  • Haraldur Flosi Tryggvason, lögfræðingur
  • Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP hf.
  • Hjörtur Bragi Sverrisson, yfirlögfræðingur Þróunarsjóðs EFTA
  • Ólafur Páll Jónsson, heimspekingur og lektor við KHÍ
  • Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistamaður og fjallaleiðsögukona
  • Reynir Harðarson, stofnandi og creative director hjá CCP hf.
  • Rögnvaldur J. Sæmundsson, verkfræðingur, dósent og forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum
  • Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur
  • Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur og sérfræðingur við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
  • Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður
  • Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands
  • Þuríður Einarsdóttir, kvikmyndagerðarkona

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS