Fundarger­ a­alfundar 2007

Fundarger­ a­alfundar 2007

Skrifa­ af Vi­ari Ůorsteinssyniá 19. aprÝl 2007

Fundarger­ 1. a­alfundar FramtÝ­arlandsins
haldinn Ý I­nˇ 14. aprÝl 2007

1. Fundur settur. Forma­ur fÚlagsins, Birkir Bj÷rnsson, setti fundinn og bau­ fundargesti velkomna.

2. Kosning fundarstjˇra og fundarritara. Birkir stakk upp ß Lßrusi Vilhjßlmssyni sem fundarstjˇra og ١ru Ellen ١rhallsdˇttur sem fundarritara og var ■a­ sam■ykkt me­ lˇfataki. Lßrus tˇk vi­ fundarstjˇrn.

3. Fundarstjˇri lag­i fyrir fundinn afbrig­i frß l÷gbundinni dagskrß, ■.e. a­ fjalla­ yr­i um lagabreytingar ß­ur en nř stjˇrn yr­i kosin. Sam■ykkt samhljˇma.
4. Skřrsla stjˇrnar fyrir li­i­ starfsßr. MarÝa Ellingsen las skřrslu stjˇrnar. (Skřrslan er birt Ý heild sinni annars sta­ar). Fundarstjˇri bau­ ■vÝ nŠst fundargestum a­ tjß sig um skřrsluna. Birgi GrÝmssyni fannst skorta ß upplřsingaflŠ­i frß stjˇrn. Stjˇrnin hef­i veri­ mj÷g virk og dugleg en hann haf­i ßhyggjur af ■vÝ a­ botninn gŠti dotti­ ˙r starfi fÚlagsins, einkum ef ekki vŠri hŠgt a­ fjßrmagna starfsemina. Fundarger­ir stjˇrnar mŠtti birta ß heimasÝ­u fÚlagsins. Birkir svara­i og sag­i a­ stjˇrn hef­i gert sitt besta til a­ bŠta upplřsingaflŠ­i eins og komi­ hef­i fram Ý skřrslunni. FÚlagi­ rÚ­ starfsmann Ý fullt starf Ý desember til a­ hafa umsjˇn me­ innra starfi og ritstřra vefriti fÚlagsins sem komi­ hefur ˙t vikulega frß ■vÝ Ý jan˙ar. B˙i­ er a­ taka Wiki hugb˙na­ Ý notkun sem au­veldar mj÷g samskipti fÚlaga ß netinum. ElÝas DavÝ­sson ■akka­i stjˇrn fyrir frumkvŠ­i og lřsti sÚrstakri ßnŠgju me­ nafni­ ß fÚlaginu. Hann taldi a­ Ý gildi fÚlagsins (sem MarÝa Ellingsen haf­i lesi­ upp Ý skřrslu stjˇrnar) vanta­i nokkur, s.s. rÚttlŠti, mannrÚttindi, ═sland sem fri­arland.

5. Reikningar fÚlagsins lag­i fram til sam■ykktar. R÷gnvaldur SŠmundsson gjaldkeri FramtÝ­arlandsins lag­i fram ßrsreikning undirrita­an af Sigur­i Jˇhannessyni sko­unarmanni og ger­i grein fyrir einst÷kum li­um. Tekjur fÚlagsins ß fyrsta starfsßri voru kr. 14.222.537 en gj÷ld kr. 12.184.468. Hagna­ur var ■vÝ kr. 2.038.069. Fundarstjˇri opna­i fyrir almennar umrŠ­ur um skřrslu gjaldkera. Hj÷rleifur Guttormsson beindi ■vÝ til stjˇrnar a­ s˙ vinnuregla ver­i Ý hei­ri h÷f­ a­ a­ baki ßrsreiknings liggi sundurli­un tekna og ˙tgjaldali­a og listi yfir stu­ningsa­ila Ý sameiginlegri v÷rslu stjˇrnar. Birgir GrÝmsson rŠddi um ßframhaldandi styrki og svara­i MarÝa Ellingsen ■vÝ til a­ h˙n vŠri bjartsřn ß ßframhaldandi stu­ning ef fÚlagi­ sřndi fram a­ hann vŠri vel nřttur. Reikningar fÚlagsins voru sÝ­an bornir upp og sam■ykktir samhljˇ­a me­ handaupprÚttingu.

6. Lagabreytingar. Fundarstjˇri las upp till÷gu stjˇrnar sem haf­i veri­ dreift skriflega til fundargesta Ý upphafi fundar og opna­i fyrir umrŠ­ur um hana. Hann ba­ fyrst ElÝas DavÝ­sson a­ kynna sÝna till÷gu sem einnig haf­i veri­ dreift til fundargesta.

Tillaga ElÝasar er a­ 1. setning Ý 2. gr. ver­i svohljˇ­andi: ?Markmi­ FramtÝ­arlandsins er a­ stu­la a­ sjßlfbŠrri ■rˇun Ýslensks samfÚlags og atvinnulÝfs, ß grundvelli lř­rŠ­is, umbur­arlyndis og ßbyrg­ar.? Fylgdi ElÝas till÷gu sinni eftir me­ skřringum. Vi­ar Ůorsteinsson taldi till÷gu stjˇrnar markvissari og lřsti yfir stu­ningi vi­ hana. R÷gnvaldur SŠmundsson sag­i stjˇrn hafa rŠtt miki­ um hvernig Štti a­ or­a markmi­ fÚlagsins Ý l÷gunum og hef­i h˙n komist a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ almenningur ßtta­i sig ekki ß ■vÝ hva­ fŠlist Ý sjßlfbŠrri ■rˇun. Till÷gur stjˇrnar fŠlu Ý sÚr markmi­ sjßlfbŠrrar ■rˇunar ■ˇtt or­i­ sjßlft kŠmi ekki fyrir. Hj÷rleifur Guttormsson taldi till÷gu ElÝasar vel r÷kstudda og fŠri h˙n vel Ý markmi­um fÚlagsins.

Hj÷rleifur lag­i fram nokkrar till÷gur til breytinga Ý vi­bˇt: 1) a­ ni­urlag 6. gr. Ý till÷gum stjˇrnar ■ar sem stendur a­ ?stjˇrn skuli setja fÚlaginu skriflegar starfsreglur? ver­i stjˇrn skuli setja sÚr skriflegar starfsreglur. 2) 11. gr. Ý till÷gum stjˇrnar ■ar sem stendur ?Styrktar- og samstarfssamningar skulu kynntir fyrir stjˇrn? ver­i Styrktar- og samstarfssamningar skulu hljˇta sam■ykki stjˇrnar. 3) a­ or­i­ ?■rřstiafl? falli ˙t Ý 2. gr. Ý till÷gum stjˇrnar en Ý sÝ­asta hluta setningarinnar ver­i bŠtt vi­ ?og a­ra?. Setningunni ver­i ■vÝ breytt frß ?FÚlagi­ starfar sem ■verpˇlitÝsk hugmyndaveita og ■rřstiaflog vill sty­ja stjˇrnv÷ld til gˇ­ra verka.? Ý: FÚlagi­ starfar sem ■verpˇlitÝsk hugmyndaveita og vill sty­ja stjˇrnv÷ld og a­ra til gˇ­ra verka. 4) a­ dagskrß a­alfundar ver­i breytt Ý 16. gr. ■annig a­ lagabreytingar komi ß undan kosningu Ý stjˇrn.

Birgir GrÝmsson lřsti stu­ningi vi­ till÷gu ElÝasar me­ breytingum sem hann lřsti. ŮurÝ­ur Einarsdˇttir lřsti yfir stu­ningi vi­ ■ß till÷gu Hj÷rleifs a­ bŠta vi­ stjˇrnv÷ld og a­ra Ý 2. gr. Vi­ar taldi ■a­ endurspegla betur starf fÚlagsins og markmi­ a­ beina ßherslum a­ stjˇrnv÷ldum. Dˇmhildur Sigur­ardˇttir ■akka­i stjˇrn gˇ­ st÷rf og studdi till÷gu stjˇrnar a­ lagabreytingum.

Ůegar hÚr var komi­, ba­ frßfarandi forma­ur FramtÝ­arlandsins, Birkir Bj÷rnsson, um or­i­ ■ar sem hann ■urfti a­ hverfa af fundi. Hann ■akka­i frßfarandi stjˇrn ßnŠgjulega samvinnu og ßrna­i fÚlaginu heilla.

ElÝas DavÝ­sson Ýtreka­i fyrri till÷gu sÝna. MarÝa Ellingsen ˙tskřr­i betur till÷gu stjˇrnar. Kßri Halldˇr studdi till÷gu stjˇrnar. Baldvin Jˇnsson Ýtreka­i a­ eitt meginmarkmi­ fÚlagsins vŠri a­ sty­ja nßtt˙ruvernd og berjast gegn stjˇri­justefnu stjˇrnvalda.

A­ svo b˙nu voru breytingartill÷gur bornar upp til sam■ykktar og byrja­i fundastjˇri ß ■eirri sem lengst gekk. i) Tillaga Birgis GrÝmssonar um breytingar ß 2. gr. er samhljˇ­a till÷gu ElÝasar DavÝ­ssonar me­ vi­bˇt. Leggur hann til a­ 2. gr. ver­i: Hugvit, frumkvŠ­i og sk÷punargle­i. Markmi­ FramtÝ­arlandsins er a­ stu­la a­ sjßlfbŠrri ■rˇun Ýslensks samfÚlags og atvinnulÝfs, ß grundvelli lř­rŠ­is, umbur­arlyndis og ßbyrg­ar.FÚlagi­ sarfar sem ■verpˇlitÝsk hugmyndaveit aog ■rřstiafl og vill sty­ja stjˇrnv÷ld og samfÚlag til gˇ­ra verka. Sam■ykkir till÷gunni voru 7, 16 s÷g­u nei, a­rir fundarmenn sßtu hjß. Tillagan var ■vÝ felld.

ii) Fundarstjˇri bar upp breytingatill÷gu ElÝasar DavÝ­ssonar um a­ fyrsta setning Ý 2. gr. Ý l÷gum fÚlagsins ver­i svohljˇ­andi: Markmi­ FramtÝ­arlandsins er a­ stu­la a­ sjßlfbŠrri ■rˇun Ýslensks samfÚlags og atvinnulÝfs, ß grundvelli lř­rŠ­is, umbur­arlyndis og ßbyrg­ar. Sam■ykkir till÷gunni voru 4, nei s÷g­u 15 en a­rir sßtu hjß. Tillagan var ■vÝ felld.

iii) Hj÷rleifur Guttormsson afhenti fundarstjˇra umor­a­a till÷gu sÝna til breytinga ß 6. gr og las fundarstjˇri hana upp en h˙n hljˇ­a­i svo: Stjˇrnin gerir till÷gur til a­alfundar um starfsreglur fyrir fÚlagi­ me­ hl­i­sjˇn af starfsߊtlun fyrir komandi starfsßr. Nokkrar umrŠ­ur ur­u um till÷guna og tˇkuk m.a. Hulda Bj÷rk, R÷gnvaldur SŠmundsson og Andri SnŠr Magnason til mßls. Hj÷rleifur drˇ a­ ■vÝ b˙nu till÷guna tilbaka.

iv) Tillaga Hj÷rleifs Guttormssonar um breytingu ß 11. gr. var borin upp, ■annig a­ Ý sta­ ?Styrktar- og samstarfssamningar skulu kynntir fyrir stjˇrn? komi Styrktar- og samstarfssamningar skulu hljˇta sam■ykki stjˇrnar. Ůessi tillaga var sam■ykkt me­ 29 atkvŠ­um, enginn var ß mˇti. A­rir fundargestir sßtu hjß.

v) Fundarstjˇri bar upp till÷gu Hj÷rleifs Guttormssonar a­ dagskrß a­alfundar ver­i breytt Ý 16. gr. ■annig a­ lagabreytingar komi ß undan kosningu Ý stjˇrn. Ůessi tillaga var sam■ykkt me­ 25 atkvŠ­um, enginn var ß mˇti, a­rir sßtu hjß.

A­ lokum var tillaga stjˇrnar til lagabreytinga (sjß ß sÚrst÷ku bla­i) borin upp me­ ■eim breytingum sem ß­ur h÷f­u veri­ sam■ykktar. Sam■ykkir voru 37, enginn var ß mˇti.

7. Kosning Ý stjˇrn. Fundarstjˇri kynnti hverjir by­u sig fram til stjˇrnar en 9 h÷f­u tilkynnt frambo­ sitt fimm d÷gum fyrir a­alfund. Kynntu frambjˇ­endur sig Ý stuttu mßli en MarÝa Ellingsen kynnti Gu­nřju Einarsdˇttur og Irmu Erlingsdˇttur sem ekki voru vi­staddar. Nř stjˇrn var kosin me­ lˇfataki en hana skipa Andri SnŠr Magnason, Gar­ar Stefßnsson, Gu­nř Einarsdˇttir, Hrund SkarphÚ­insdˇttir, Irma Erlingsdˇttir, Kjartan Rolf ┴rnason, MarÝa Ellingsen, PÚtur Ëskarsson og Vi­ar Ůorsteinsson. MarÝa Ellingsen ■akka­i frßfarandi stjˇrnarm÷nnum, Birki Bj÷rnssyni, Ësk Vilhjßlmsdˇttur, R÷gnvaldi SŠmundssyni, SigrÝ­i Ůorgeirsdˇttur og ١ru Ellen ١rhallsdˇttur, gˇ­ st÷rf.

8. Kosning ß sko­unarmanni reikninga. Sigur­ur Jˇhannesson var kosinn sko­unarma­ur me­ lˇfataki.

9. ┴kv÷r­un fÚlagsgjalda. Fundarstjˇri kynnti till÷gu frßfarandi stjˇrnar um a­ fÚlagsgj÷ld skyldu vera 1200 kr. Baldvin Jˇnsson taldi ■etta lßga upphŠ­ og spur­i hvernig h˙n hef­i veri­ ßkve­in. Vi­ar Ůorsteinsson sag­i a­ 100 kr ß mßnu­i vŠri upphŠ­ sem vŠri Ý hˇf stillt og Štti ekki a­ vera neinum hindrun. Tillagan var sÝ­an sam■ykkt samhljˇ­a.

10. Ínnur mßl. MarÝa Ellingsen kynnti Ýtarlega till÷gu frßfarandi stjˇrnar a­ starfsߊtlun 2007-2008. ١ra Ellen ١rhallsdˇttir ■akka­i frßfarandi stjˇrn skemmtilegt og ßrangursrÝkt samstarf fyrir sÝna h÷nd og R÷gnvaldar og ˇska­i nřkj÷rinni stjˇrn til hamingju me­ kj÷ri­ og fÚlaginu heilla ß nřju starfsßri.

Fleira ger­ist ekki. Fundarstjˇri sleit fundi kl. 16:55.
Fundargestir voru alls 42.

١ra Ellen ١rhallsdˇttir, fundarritariSvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS