┴rsskřrsla FramtÝ­arlandsins 2007-2008

┴rsskřrsla FramtÝ­arlandsins 2007-2008

Skrifa­ af Hrund SkarphÚ­insdˇttur 20. mars 2008

┴rsskřrsla FramtÝ­arlandsins 2007-2008

A­alfundur, stjˇrnarkj÷r og verkaskipting
Fyrsti a­alfundur FramtÝ­arlandsins var haldinn Ý I­nˇ fyrir tŠpu ßri, e­a 14. aprÝl 2007 og var kosi­ til stjˇrnar Ý fyrsta sinn eftir a­ brß­abirg­astjˇrn haf­i leitt starfi­ me­ miklum ßgŠtum frß stofnun fÚlagsins. ═ ■essa fyrstu stjˇrn sem n˙ er a­ skila af sÚr v÷ldust eftirtaldir einstaklingar:
Ě Andri SnŠr Magnason, rith÷fundur,
Ě Gar­ar Stefßnsson, hagfrŠ­inemi og varaforma­ur St˙dentarß­s
Ě Gu­nř Einarsdˇttir, stjˇrnmßlafrŠ­ingur
Ě Hrund SkarphÚ­insdˇttir, verkfrŠ­ingur
Ě Irma Erlingsdˇttir, forst÷­uma­ur Rannsˇknastofu Ý kvenna- og kynjafrŠ­um
Ě Kjartan Rolf ┴rnason, verkfrŠ­ingur
Ě MarÝa Ellingsen, leikari, leikstjˇri og stjˇrnenda■jßlfari
Ě PÚtur Ëskarsson, rekstrarhagfrŠ­ingur
Ě Vi­ar Ůorsteinsson, heimspekingur
┴ fyrsta fundi sÝnum skipti stjˇrn me­ sÚr verkum og var MarÝa Ellingsen valin forma­ur, Irma Erlingsdˇttir varaforma­ur, Hrund SkarphÚ­insdˇttir gjaldkeri og Kjartan Rolf ritari. ═ september tˇk Irma sÝ­an vi­ formannshlutverki og PÚtur Ëskarsson jafnframt vi­ hlutverki varaformanns. ┴ starfstÝma sÝnum hefur stjˇrnin haldi­ 26 formlega stjˇrnarfundi og auk ■ess řmsa a­ra fundi mismunandi formlega. Fundarger­ir stjˇrnar mß finna ß lŠstu heimasÝ­usvŠ­i fÚlagsins.Kosningabarßttan og nř rÝkisstjˇrn

Upphaf starfstÝma frßfarandi stjˇrnar einkenndist af ■vÝ a­ ■ß var kosningabarßtta fyrir sÝ­ustu Al■ingiskosningar Ý algleymingi. Hart var tekist ß Ý pˇlitÝkinni og sˇtt fast a­ rÝkisstjˇrn SjßlfstŠ­is- og Framsˇknarflokks, ekki hva­ sÝst vegna stefnu hennar Ý stˇri­ju-, virkjana- og umhverfismßlum. Hi­ pˇlÝtÝska andr˙msloft var ■rungi­ spennu og vŠntingar um ■ßttaskil lßgu Ý loftinu. FramtÝ­arlandi­ var virkur ■ßtttakandi ß svi­inu. Ekki sem stjˇrmßlaflokkur eftir a­ ■a­ var­ ni­ursta­an ß fj÷lmennum fÚlagsfundi sÝ­asta vetur, en eigi a­ sÝ­ur sem sterkt barßttuafl fyrir nřjum vi­horfum til stˇri­ju og umhverfismßla. ┴kve­i­ var a­ leggja krafta fÚlagsins ß vogarskßlar nřrrar stefnu me­ ßherslu ß ■au mßlefni sem fÚlagi­ var stofna­ til a­ berjast fyrir ß ■eim fßu vikum sem kosningabarßttan stˇ­ yfir. Nokkur afgangur var Ý peningakistunni ■egar ■essi stjˇrn tˇk vi­ og ßkva­ h˙n a­ ■eim fjßrmunum yr­i best vari­ til ■ess a­ halda sem hŠst ß lofti grŠnum ßherslum Ý a­draganda kosninganna og ■rřsta enn frekar ß stjˇrnmßlamenn og flokka.
Stˇ­ fÚlagi­ fyrir nokkrum a­ger­um Ý a­draganda kosninganna. Herfer­ fÚlagsins ?Sßttmßli um framtÝ­ ═slands? sem tug■˙sund ═slendinga skrifu­u undir ß sk÷mmum tÝma sem og ■ri­jungur ■ingmanna var nřloki­ ■egar sÝ­asti a­alfundur fˇr fram. ┴kve­i­ var a­ fylgja sßttmßlaherfer­inni eftir Ý kosningabarßttunni ■annig a­ haldi­ yr­i ß lofti hva­a stjˇrmßlaflokkar lřstu sig grŠna og fylgjandi markmi­um sßttmßlans og hva­a flokkar ger­u ■a­ ekki. LÚt fÚlagi­ ˙tb˙a og birta nokkrar auglřsingar Ý bl÷­um og ljˇsvakami­lum.
FÚlagi­ stˇ­ fyrir opnum pallbor­sfundi ß Hˇtel Loftlei­um ■ann 8. maÝ ■ar sem fjalla­ var um ß hverju hagv÷xtur framtÝ­arinnar byggist og um hagrŠn ßhrif af stˇri­justefnu stjˇrnvalda. Ůßtt tˇku valinkunnir menn, ┴rni Mathiesen, fjßrmßlarß­herra, ┴sgeir Jˇnsson frß Kaup■ingi, Hildur Jˇnsdˇttir, fer­amßlafr÷mu­ur, Magn˙sar Ingi Ëskarsson frß ■ekkingarfyrirtŠkinu Calidris og Sj÷fn SigurgÝsladˇttir, framkvŠmdastjˇri MatÝs. Var fundurinn og umrŠ­ur ß honum talsvert til umfj÷llunar Ý fj÷lmi­lum. FÚlagi­ lÚt m.a. gera Gallupk÷nnun ß sko­unum landsmanna ß ■vÝ hvort ■eir teldu ßframhaldandi ßherslu ß stˇri­ju vŠri forsenda hagvaxtar ß ═slandi. Flestir svarenda tˇku afst÷­u og voru um 59% ■eirra ˇsammßla ■vÝ a­ stˇri­ja vŠri forsenda hagvaxtar. Voru ■essar ni­urst÷­ur einnig kynntar ß fundinum.
FÚlagi­ stˇ­ einnig fyrir grŠnum tˇnleikum ß Nasa ■ann 11. maÝ sem heppnu­ust vel og ß netinu var dreift glŠrukynningu sem ˙tb˙in var til a­ sřna ßhrif stˇrvirkjana. Skřrsla lř­rŠ­ishˇps FramtÝ­arlandsins, ?Lř­rŠ­isvandinn Ý hnotskurn? og skřrsla atvinnulÝfshˇps fÚlagsins, ?Var bygging Kßrahnj˙kavirkjunar og ßlvers ß Rey­arfir­i rÚtt og skynsamleg??, voru birtar ß heimasÝ­u FramtÝ­arlandsins Ý maÝ byrjun og kynntar fj÷lmi­lum me­ frÚttatilkynningum Ý kj÷lfar kosninganna.
Og rÝkisstjˇrnin fÚll, naumlega, en vi­ fengum nřja rÝkisstjˇrn me­ Samfylkinguna og Fagra ═sland innanbor­s, nřjan umhverfisrß­herra og nřjan i­na­arrß­herra. Breytt vi­horf Ý umhverfismßlum h÷f­u vafalaust sitt a­ segja, Ý ■a­ minnsta ■akka­i Ingibj÷rg Sˇlr˙n GÝsladˇttir FramtÝ­arlandinu ■ß vi­horfsbreytingu. Vi­ teljum ■ˇ nokku­ augljˇst a­ barßttan er hvergi nŠrri b˙in. StŠkkun ═sal Ý Hafnarfir­i er fyrir bÝ - Ý bili alla vega. Landsvirkjun hefur lřst ■vÝ yfir a­ ekki ver­i virkja­ fyrir ßlver umfram ■a­ sem or­i­ er. Orkuveita ReykjavÝkur vinnur ekki af sama kappi og ß­ur a­ jar­hitavirkjunum Ý HverahlÝ­ og Bitru.Enn er ■ˇ unni­ af krafti a­ virkjunum Ý Ůjˇrsß, HelguvÝk er ß fullum skri­i og ßlver ß Bakka s÷mulei­is og hugmyndir um olÝuhreinsunarst÷­ ß Vestfj÷r­um og ßlver og ßli­ju Ý Ůorlßksh÷fn lifa gˇ­u lÝfi.

Rekstur fÚlagsins, starfsmannamßl og skrifstofuhald
Eftir ßt÷kin sÝ­asta vor var ßkve­i­ a­ rifa a­eins seglin. Rß­ningartÝma Vi­ar Ůorsteinssonar sem starfsmanns ß skrifstofu fÚlagsins lauk Ý kj÷lfar sÝ­ustu Al■ingiskosninga og ßkva­ stjˇrn a­ draga ˙r rekstrarkostna­i fÚlagsins. SÝ­asta sumar beitti stjˇrnin sÚr fyrst og fremst Ý stefnumˇtun og fjßr÷flunarvinnu. ═ nˇvember var rß­inn nřr starfsma­ur og skrifstofa fÚlagsins opnu­ ß nř. Frßfarandi stjˇrn metur ■a­ sem svo a­ ■a­ sÚ fÚlaginu afar mikilvŠgt a­ geta haft fastan starfsmann sÚr stu­nings. Til starfa kom Gunnar Sigvaldason, heimspekingur, og samtÝmis var skrifstofa fÚlagsins opnu­ ß nř, Ý h˙si ReykjavÝkurAkademÝunnar.

Efling sÚrfrŠ­ingarß­s og stefnumˇtun
Til ■ess a­ styrkja fÚlagi­ var ßkve­i­ a­ efla sÚrfrŠ­ingarß­ fÚlagsins. Hlutverk sÚrfrŠ­ingarß­sins er a­ vera stjˇrn og fÚlaginu til rß­gjafar um mßlefni sem stjˇrn leggur fyrir rß­i­. Hugmyndin er s˙ a­ stjˇrn geti leita­ til rß­sins Ý heild e­a til einstakra rß­smanna eftir atvikum og geti t.d. lagt stefnumarkandi ßkvar­anir, skřrslur og greinarger­ir fyrir rß­i­ til umsagnar ß­ur en endanleg ßkv÷r­un er tekin. Rß­smenn eru sÚrfrŠ­ingar ß řmsum svi­um og vel upplřstir um mßlefni sem eru Ý deiglunni ß ■eirra svi­i og hafa frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ upplřsa stjˇrn, skrifstofu og mßlefnahˇpa fÚlagsins reglulega, einskonar frÚttaveita. Leita­ var til fj÷lmargra mj÷g ÷flugra einstaklinga um a­ leggja fÚlaginu li­ me­ reynslu sinni og ■ekkingu. Brug­ust allir sem leita­ var til afar vel vi­ mßlaleitan fÚlagsins. Til li­s vi­ sÚrfrŠ­ingarß­i­ gengu eftirtaldir einstaklingar:
Ě Anna ┴g˙stsdˇttir, hugmynda- og textasmi­ur
Ě Gu­mundur Pßll Ëlafsson, rith÷fundur
Ě Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rith÷fundur
Ě Haraldur Flosi Tryggvason, l÷gfrŠ­ingur og framkvŠmdastjˇri Vi­skiptabla­sins
Ě Haraldur Sigur­sson, jar­frŠ­ingur og prˇfessor vi­ University of Rhode Island
Ě Hilmar Veigar PÚtursson, framkvŠmdastjˇri CCP hf
Ě Ëlafur Pßll Jˇnsson, heimspekingur og lektor vi­ KH═
Ě Ësk Vilhjßlmsdˇttir, myndlistama­ur og fjallalei­s÷gukona
Ě Reynir Har­arson, stofnandi og creative director hjß CCP hf.
Ě R÷gnvaldur J. SŠmundsson, verkfrŠ­ingur, dˇsent og forst÷­uma­ur Rannsˇknarmi­st÷­var HR Ý nřsk÷punar- og frumkv÷­lafrŠ­um
Ě Sigur­ur Jˇhannesson, hagfrŠ­ingur og sÚrfrŠ­ingur vi­ HagfrŠ­istofnun H.═.
Ě VigdÝs Finnbogadˇttir, fyrrverandi forseti ═slands
Ě Ůˇra Ellen ١rhallsdˇttir, grasafrŠ­ingur, prˇfessor vi­ H═
Stjˇrnin vann markvisst a­ stefnumˇtun og vali ß ■eim mßlefnaßherslum sem h˙n vildi leggja fÚlaginu sÝ­asta sumar. ═ september var kom sÚrfrŠ­ingarß­i­ saman ßsamt stjˇrn og nokkrum ÷­rum ÷flugum einstaklingum til hugarflugsfundar um stefnumßl og barßttua­fer­ir. Stjˇrnin kynnti helstu hugmyndir sÝnar um ßherslur og starfi­ framundan og sÝ­an var unni­ Ý vinnuhˇpum. Afraksturinn hefur nřst fÚlaginu afar vel Ý vetur.

Kßrahnj˙kaskřrslan og pallbor­sfundur Ý j˙nÝ
SÝ­asta sumar og haust haf­i fÚlagi­ heldur hŠgar um sig en oft ß­ur. Engu a­ sÝ­ur var unni­ af krafti a­ barßttumßlum fÚlagsins. ═ sumarbyrjun lauk atvinnulÝfshˇpur FramtÝ­arlandsins vi­ samantekt skřrslu um hvort bygging Kßrahnj˙kavirkjunar og ßlvers ß Rey­arfir­i hafi veri­ rÚtt og skynsamleg mi­a­ vi­ ar­semi, umhverfiskostna­, lř­rŠ­i, bygg­asjˇnarmi­ og hagstjˇrn. Var h˙n kynnt ß opnum pallbor­sfund Ý NorrŠna h˙sinu ■ann 13. j˙nÝ. ═ pallbor­i sßtu m.a. ١runn Sveinbjarnardˇttir, umhverfisrß­herra, Stefßn PÚtursson, fjßrmßlastjˇri Landsvirkjunar og Sigur­ur Jˇhannesson hagfrŠ­ingur. Hafli­i Helgason bla­ama­ur stjˇrna­i umrŠ­um. Tˇkst kynningin og fundurinn mj÷g vel og var talsvert til umfj÷llunar Ý fj÷lmi­lum.

Athugasemdir vi­ umhverfismatsskřrslur um HelguvÝk, Bitru og HverahlÝ­

AtvinnulÝfshˇpurinn vann einnig athugasemdir vi­ umhverfismat fyrir ßlveri­ Ý HelguvÝk sem fÚlagi­ skila­i inn til Skipulagsstofnunar Ý j˙nÝlok.
S÷mulei­is vann fÚlagi­ athugasemdir vi­ umhverfismatsskřrslur um fyrirhuga­ar virkjanir Orkuveitu ReykjavÝkur Ý Bitru og HverahlÝ­, sem skila­ var Ý nˇvemberbyrjun. Er bß­ar umsagnirnar a­ finna Ý heild sinni ß heimasÝ­u fÚlagsins.

Fundir um ┴rˇsarsßttmßlann Ý september og desember
Ůann 27. september gekkst fÚlagi­ fyrir opnu mßl■ingi Ý I­us÷lum vi­ LŠkjarg÷tu um ┴rˇsarsßttmßlann og gildi hans fyrir st÷­u umhverfismßla ß ═slandi. A­alhei­ur Jˇnsdˇttir, dˇsent vi­ lagadeild H═ og einn helsti sÚrfrŠ­ingur landsins um lagalegar hli­ar ┴rˇsarsßttmßlans hÚlt Ýtarlegt erindi um sßttmßlann og rÚttarfarsleg ßhrif ■ess a­ innlei­a hann hÚrlendis. ═ kj÷lfari­ fˇru sÝ­an fram pallbor­sumrŠ­ur sem A­alhei­ur tˇk ■ßtt Ý ßsamt ┴rna Finnsyni frß Nßtt˙ruverendarsamt÷kum ═slands og PÚtri Ëskarssyni. Voru umrŠ­urnar afar upplřsandi og fj÷rlegar, og lÝfleg ■ßtttaka utan ˙r sal.
═ framhaldi af ■essu hÚlt fÚlagi­ annan pallbor­sfund ■ann 5. desember Ý NorrŠna h˙sinu, me­ ■ßttt÷ku ١runnar Sveinbjarnardˇttur, umhverfisrß­herra, Fri­riks Sˇphussonar, forstjˇra Landsvirkjunar og Salvarar Jˇnsdˇttur, skipulagsfrŠ­ings, undir stjˇrn Ëlafs Pßls Jˇnssonar, heimspekings.
Ljˇst er a­ innlei­ing sßttmßlans myndi hafa afar miki­ gildi til ■ess a­ styrkja st÷­u umhverfisverndarsamtaka og auka vŠgi umhverfissjˇnarmi­a vi­ alla ßkvar­anat÷ku, enda er ■a­ yfirlřstur tilgangur hans. Ein meginbreytingin er a­ me­ innlei­ingu hans yr­i almenningur talinn eiga l÷gvar­a hagsmuni Ý mßlum sem var­a umhverfi­, hagsmuni sem taka ver­ur tillit til vi­ dˇmstˇla, en svo er ekki Ý dag og ■vÝ ß almenningur e­a fÚlagssamt÷k a­ ÷llu j÷fnu ekki a­gang a­ dˇmskerfinu til ■ess a­ ˙tkljß ßgreining. Umhverfissrß­herra sta­festi vilja sinn ß desemberfundinum a­ beita sÚr fyrir innlei­ingu sßttmßlans, en jafnljˇst er a­ talsvert svigr˙m er til t˙lkunar hans.

Landshluta■ing FramtÝ­arlandsins
FramtÝ­arlandi­ stˇ­ fyrir ■remur landshluta■ingum ß starfsßrinu um atvinnuuppbyggingu ß landinu ÷llu. Fyrsta ■ing fÚlagsins af ■essum toga var haldi­ hausti­ 2006 en ■ß efndi fÚlagi­ til haust■ings sem haldi­ var ß Hˇtel Nordica og bar yfirskriftina ?═sland ß teiknibor­inu?. ┴ haust■inginu var l÷g­ ßhersla ß a­ draga fram Ý dagsljˇsi­ ■ß framtÝ­arm÷guleika sem Ýslensku atvinnulÝfi standa opnir umfram stˇri­justefnuna sem klofi­ hefur ■jˇ­ina og fˇrnar, a­ margra mati, sÚrst÷­u landsins ? og dřrmŠtri Ýmynd ■ess, sem m÷rg Ýslenski fyrirtŠki byggja ˙trßs sÝna ß. Ůingi­ heppna­ist einstaklega vel og ■ˇtti stjˇrn fÚlagsins ßstŠ­a til a­ efna ß nř til ■inghalds veturinn 2007-2008.
Stjˇrn FramtÝ­arlandsins ■ˇtti vel vi­ hŠfi a­ halda vetrar■ing utan h÷fu­borgarsvŠ­isins. Ůrj˙ ■ing voru haldin ß starfsßrinu: Vestfjar­a■ing, Reykjanes■ing og Austur■ing. Tilgangur ■ingana var a­ rŠ­a atvinnumßl og framtÝ­arhorfur ß ˇlÝkum svŠ­um Ý ■eirri von a­ skapa megi samst÷­u me­ fj÷lbreytilgum lausnum Ý atvinnumßlum. ┴ ■ingunum kom fram a­ mikilvŠgt er a­ vi­halda sÚrst÷­u ˇlÝkra svŠ­a og byggja ß henni, frekar en a­ henni sÚ fˇrna­. ┴herslan ß ■eim ■ingum sem voru haldin ß starfsßrinu var ß nřsk÷pun Ý atvinnumßlum o gumhverfisvŠna framtÝ­arsřn; fj÷lbreytta og hŠgfara uppbyggingu, ■ar sem huga­ er a­ ■eim ■ßttum sem til langs tÝma gera samfÚlag a­lag­andi og byggilegt. Landshluta■ingin sřndu a­ ■a­ eru grÝ­alega fj÷lbreyttir m÷guleikar fyrir hendi ß vi­komandi svŠ­um. Ůa­ er mikilvŠgt a­ koma ß gˇ­u jafnvŠgi sjßlfsprottins frumkvŠ­is og opinberrar hvatningar. Hlutverk hins opinbera Ý atvinnumßlum er a­ mati FramtÝ­arlandsins a­ tryggja st÷­ugt efnahagsumhverfi, styrkja grunnger­ samfÚlagsins og au­velda Ýb˙m ß hverjum sta­ a­ uppfylla ˇskir sÝnar um menntun. FramtÝ­arlandi­ telur farsŠlustu uppbygginguna ■ß sem grundv÷llu­ er ß sjßlfsbjargarvi­leitninni og krafturinn sem einkennir marga frumkv÷­lana sem t÷lu­u ß ■essum ■ingum er til eftirbreytni.

Vetrar■ing ß Vestfj÷r­um
Vestfjar­a■ingi­ var fyrsta landshluta■ing fÚlagsins en ■a­ var haldi­ 10. nˇvember Ý Edinborgarh˙sinu ß ═safir­i undir yfirskriftinni ?Vestfir­ir ß teiknibor­inu?.
Undirb˙ningi Vestfjar­a■ings střr­i Ëlafur Sveinn Jˇhannesson. Frams÷gu fluttu řmsir frumkv÷­lar ß Vestfj÷r­um og gˇ­ir gestir a­rir, en ■a­ voru ■essir:
Ě Sigmundur DavÝ­ Gunnlaugsson, hagfrŠ­ingur og doktorsnemi Ý skipulagsfrŠ­um, fjalla­i um efnahagslega velfer­ borga og bŠja,
Ě ElÝas Gu­mundsson, HvÝldarkletti tala­i um tŠkifŠri Ý stjˇstangvei­um ß Vestfj÷r­um,
Ě Helga Vala Helgadˇttir, fj÷lmi­lakona og laganemi, fjalla­i um gildi hugarfarsins
Ě A­albj÷rg Ůorsteinsdˇttir, stofnandi og eigandi Villimeyjar, sag­i reynslus÷gu af hugmynd sem var­ a­ gˇ­u fyrirtŠki,
Ě Sigur­ur Atlason, framkvŠmdastjˇri Strandagaldri, sag­i frß tŠkifŠrum Ý ?galdra? fer­a■jˇnustu,
Ě R˙nar Ëli Karlsson, fjalla­i um ?vi­bur­i? Ý ═safjar­arbŠ og gildi ■eirra fyrir atvinnulÝfi­,
Ě Stein■ˇr Bragason, framkvŠmdastjˇri Alsřn, sem vinnur a­ nřsk÷pun Ý umbo­i ═safjar­arbŠŠjar,
Ě Sverrir Bj÷rnsson, HvÝta h˙sinu, fjalla­i um gildi ytri og innri Ýmyndar.
═ pallbor­sumrŠ­u ■ingsins undir stjˇrn Bjargar Evu Erlendsdˇttur, frÚttamanns, tˇku ■ßtt Peter Weiss, Hßskˇlasetri Vestfjar­a ß ═safir­i, Gu­mundur Valgeir Magn˙sson, Kalk■÷rungaverksmi­junni BÝldudal, Harpa GrÝmsdˇttir, Snjˇflˇ­asetrinu ═safir­i og Arth˙r Bogason, forma­ur FÚlags smßbßtaeigenda.
═ a­draganda Vestfjar­a■ingsins stofna­i FramtÝ­arlandi­ netfangi­vestfirdir@framtidarlandid.isáog bau­ fˇlki a­ senda ■anga­ hugmyndir sÝnar um atvinnusk÷pun og bŠtt mannlÝf ß Vestfj÷r­um. Hugmyndirnar ßtti svo a­ fjalla um ß ■inginu og vekja athygli ß ■eim eftir ■a­ Ý ßgripi ■ingsins. Einnig var hugmyndum safna­ ß ■inginu sjßlfu me­ ■vÝ a­ bjˇ­a fˇlki a­ lÝma ?post-it? lÝmmi­a ß ?Vestfjar­ateiknibor­? FramtÝ­arlandsins sem hÚkk uppi fyrir utan ■ingsalinn Ý Edinborgarh˙sinu. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ ß a­eins fjˇrum d÷gum fram a­ ■inginu bßrust 18 t÷lvuskeyti ß netfangi­ me­ m÷rgum tugum hugmynda. ┴ ■inginu sjßlfu bŠttust svo vi­ upp undir ■rjßtÝu hugmyndir Ý vi­bˇt, sumar Ý lÚttum d˙r en a­rar settar fram Ý fyllstu alv÷ru. Flestar hugmyndirnar voru frß Vestfir­ingum sjßlfum en sumar frß fˇlki sem břr utan landsfjˇr­ungsins en ber hag hans fyrir brjˇsti og vildu leggja or­ Ý belg. Finnur Vilhjßlmsson og Jˇhanna KatrÝn Magn˙sdˇttir h÷f­u umsjˇn me­ framkvŠmd hugmyndas÷fnunarinnar.
Enda ■ˇtt ■Šr sÚu ekki nßkvŠmlega ˙tfŠr­ar eru langflestar ■essara hugmynda vel framkvŠmanlegar og sumum ■eirra hefur veri­ hrint Ý framkvŠmd og eru veruleiki Ý dag.
Ůa­ sem lŠra af ■essari hugmyndas÷fnun er Ý raun einfalt: ┴ a­eins fjˇrum d÷gum, og ßn meirihßttar kynningar ß framtakinu, s÷fnu­ust Ý sarpinn margir tugir fj÷lbreyttra hugmynda frß tugum einstaklinga me­ einlŠgan ßhuga ß atvinnumßlum og ■jˇ­lÝfi ß Vestfj÷r­um. Engum Štti a­ blandast hugur um a­ m÷guleikar Vestfir­inga til a­ byggja upp atvinnulÝf ß grunni styrkleika sinna og Ý sßtt vi­ nßtt˙rna eru au­lind sem enn hefur ekki veri­ k÷nnu­, hva­ ■ß a­ h˙n hafi veri­ nřtt.
Ef marka mß hugmyndinar sem ßhugasemdir sendu inn og erindin sem flutt voru ß ■inginu og umrŠ­una sem ■ar fˇr fram, ■ß hafa Vestfir­ingar engu a­ kvÝ­a hva­ atvinnum÷guleika og uppbyggingu var­ar. Ůar me­ er ekki sagt a­ ekki ■urfi a­ skapa rÚttar a­stŠ­ur og efla grunnger­ samfÚlagsins. Ef hugvit Vestfir­inga, frumkvŠ­i og sk÷punarglei­i fŠr a­ njˇta sÝn eru allir m÷guleikar fyrir hendi til ■ess a­ byggja upp mannvŠnt atvinnulÝf ß svŠ­inu, Ý sßtt vi­ nßtturu ■ess og sÚrst÷­u.
═ framhaldi ■ingsins var sÝ­an unnin Ýtarleg og v÷ndu­ skřrsla ■ar sem ger­ var grein fyrir ■eim erindum og umrŠ­um sem fram fˇru ß ■inginu og rÚttunum ß hla­bor­i hugmyndanna. Skřrslunni var fylgt ˙r hla­i me­ kynningarfundi ■ann 27. febr˙ar, morgunver­arfundi me­ pallbor­sumrŠ­um sem Ý tˇku ■ßtt Berglind Halldˇrsdˇttir frß Impru, Sveinn ŮorgrÝmsson, skrifstofustjˇri Ý i­na­arrß­uneytinu (en hann kom Ý sta­ i­na­arrß­herra sem bo­a­i forf÷ll kv÷ldi­ ß­ur), Sigur­ur Jˇhannesson, hagfrŠ­ingur og me­limur Ý sÚrfrŠ­ingarß­i FramtÝ­arlandsins. Irma Erlingsdˇttir forma­ur stjˇrnar opna­i fundinn en Ëlafur Sveinn Jˇhannesson frß FramtÝ­arlandinu střr­i pallbor­sumrŠ­um. ═ tengslum vi­ ˙tkomu skřrslunnar var mikil og gˇ­ umfj÷llun Ý fj÷lmi­lum bŠ­i ß landsvÝsu og ekki sÝ­ur ß Vestfj÷r­um.
Gaman er a­ geta ■ess a­ Ý kj÷lfar ■ingsins hafa veri­ stofnu­ samt÷k ß Vestfj÷r­um sem vilja vinna a­ framgangi nřsk÷punar Ý ■eim anda sem fram kom ß ■inginu.

Reykjanes■ing

Laugardaginn ■ann 23. febr˙ar efndi FramtÝ­arlandi­ til Reykjanes■ings, ?Reykjanes: Su­upottur tŠkifŠra?, ß veitingasta­num Rßnni Ý ReykjanesbŠ. Ůingi­ var anna­ Ý r÷­ landshluta■inga fÚlagsins. Ůar var stefnt saman hugmyndarÝku fˇlki ˙r atvinnulÝfi, menningu og nřsk÷pun sem ß ■a­ sameiginlegt a­ lßta sig atvinnumßl og framtÝ­ svŠ­isins var­a.
Me­al frams÷gumanna voru frumkv÷­lar af Su­urnesjum, listafˇlk, atvinnurekendur, stjˇrnmßlamenn, skˇlafˇlk og athafnamenn. FramtÝ­arlandi­ vonast til ■ess a­ ni­urst÷­ur ■ingsins geti or­i­ ˇmetanlegt framlag til ßframhaldandi, uppbyggilegrar umrŠ­u um nřsk÷pun Ý atvinnulÝfi, menningu og b˙setu ß Reykjanesi. Ůingstjˇri var Irma Erlingsdˇttir forma­ur stjˇrnar FramtÝ­arlandsins.
Undir fyrirs÷gninni skapandi samfÚlag fluttu eftirtaldir frams÷gu:
Ě Hjßlmar ┴rnason, Keilir ? Atlantic Center of Excellence, sem sag­i frß hvernig herst÷­ er breytt Ý ■ekkingar■orp.
Ě Hallur Helgason, kvikmyndaframlei­andi, fjalla­i um Kvikmyndaver ß KeflavÝkurflugvelli
Ě Ragnhei­ur EirÝksdˇttir, tˇnlistarma­ur, fjalla­i um Menningu ß Vellinum
Ě Bj÷rn Lßrus Írvar, framkvŠmdastjˇri og einn stofnanda ORF LÝftŠkni, sag­i frß ORF LÝftŠkni ? GrŠn smi­ja

SÝ­an var sjˇnum beint fram til ßrsins 2020 undir titlinum frÝtÝmi, fjßrmßl og b˙seta og ■ß fluttu erindi:
Ě B÷­var Jˇnsson, forma­ur bŠjarrß­s ReykjanesbŠjar, um Reykjanes ? valkostur vi­ h÷fu­borgarsvŠ­i­
Ě Reynir Ingibjartsson, stjˇrnarma­ur Ý Reykjanesfˇlkvangi, tala­i um Eldfjallagar­ ß Reykjanesi
Ě Anna Sverrisdˇttir, framkvŠmdastjˇri Blßa lˇnsins, sag­i frß Blßa lˇninu sem st÷­ugri uppsprettu nřrra tŠkifŠra
Ě Kjartan ١r EirÝksson, framkvŠmdastjˇri Kadeco ? ŮrˇunarfÚlags KeflavÝkurflugvallar, fjalla­i um Reykjanes ? mi­punktur alheimsins.

Pallbor­sumrŠ­um střr­i ١ra KristÝn ┴sgeirsdˇttir en Ý ■eim tˇku ■ßtt:
Ě Gu­bj÷rg R. Jˇhannesdˇttir, doktorsnemi Ý heimspeki vi­ Hßskˇla ═slands,
Ě Gu­jˇnÝna SŠmundsdˇttir, forst÷­uma­ur Mi­st÷­var sÝmenntunar ß Su­urnesjum
Ě Magn˙s Ingi Ëskarsson, framkvŠmdastjˇri og einn stofnenda Calidris
Ě Valger­ur Gu­mundsdˇttir, menningarfulltr˙i ReykjanesbŠjar

Austur■ing
Laugardaginn 8. mars sl. stˇ­ FramtÝ­arlandi­, Ý samvinnu vi­ Nřheima, ■ekkingar- og nřsk÷punarmi­st÷­ Hornfir­inga, fyrir ■ri­ja landshluta■inginu, Austur■ingi ß H÷fn Ý Hornafir­i. ┴ Austur■ingi kom saman hugmyndarÝkt og kraftmiki­ fˇlk ˙r atvinnulÝfi, menningu og nřsk÷pun. Fyrirlesarar eru řmist heimamenn e­a utana­komandi en allir eiga ■eir ■a­ sameiginlegt a­ lßta sig framtÝ­ landsbygg­arinnar var­a, ■.m.t. atvinnumßl, menntun og almenn lÝfsgŠ­i. Ůingstjˇrar voru PÚtur Ëskarsson, varaforma­ur stjˇrnar FramtÝ­arlandsins, og Ůorvar­ur ┴rnason, forst÷­uma­ur FrŠ­aseturs H═ ß Hornafir­i, en frummŠlendur voru fj÷lmargir, e­a:
Ě Ari Ů. Ůorsteinsson, forst÷­uma­ur Frumkv÷­laseturs Austurlands
Ě Bj÷rg Erlingsdˇttir, forst÷­ukona Menningarmi­st÷­var Hornafjar­ar
Ě Eyjˇlfur Gu­mundsson, skˇlameistari Framhaldsskˇlans Ý A-Skaftafellssřslu
Ě Gu­mundur H. Gunnarsson, verkefnisstjˇri hjß MatÝs, Hornafir­i
Ě Hjalti ١r Vignisson, bŠjarstjˇri
Ě Ragnhildur Jˇnsdˇttir, verkefnisstjˇri hjß Ůekkingarneti Austurlands, H÷fn
Ě Ůorvar­ur ┴rnason, forst÷­uma­ur FrŠ­aseturs H═ ß Hornafir­i
Ě R÷gnvaldur Jˇhann SŠmundsson, Rannsˇknarmi­st÷­ HR Ý nřsk÷punar- og frumkv÷­lafrŠ­um
Ě ┴sa Richardsdˇttir, framkvŠmdastjˇri ═slenska dansflokksins.
Ě Sk˙li Sk˙lason, rektor Hßskˇlans ß Hˇlum.
Ě SigrÝ­ur Ëlafsdˇttir, ■rˇunarstjˇri Actavis.

═ gagnlegum og upplřsandi hringbor­sumrŠ­u tˇku sÝ­an ■ßtt:
Ě Gunnar Hersveinn, heimspekingur
Ě StefanÝa Kristinsdˇttir, framkvŠmdastjˇri Ůekkingarnets Austurlands
Ě KristÝn Gestsdˇttir, stjˇrnarforma­ur RÝkis Vatnaj÷kuls
Ě Vi­ar Hreinsson, framkvŠmdastjˇri ReykjavÝkurAkademÝunnar

Ţmis verkefni Ý gangi ? ═slandskort og or­a og hugtakasafni­ ?Hver ß or­i­?
Hjß FramtÝ­arlandinu hefur auk ■ess sem ■egar hefur veri­ nefnt veri­ unni­ a­ řmsum ÷­rum verkefnum sem enn er ekki loki­. Ůau ver­a ekki talin ÷ll upp hÚr, en m.a. mß ■ˇ nefna a­ unni­ hefur veri­ a­ ger­ gagnvirks ═slandskorts sem sřndi me­ myndrŠnum hŠtti ■ß sta­i sem eru Ý hŠttu vegna virkjunarßforma og hva­a aflei­ingar nřting ■eirra hef­i. Jafnframt vŠri ■a­ gßtt a­ margvÝslegum og gagnlegum upplřsungum um einst÷k virkjunar- og stˇri­jußform. Hugmyndin er a­ birta korti­ ß vefnum og jafnvel ß řmsan annan hßtt lÝka. A­ ■essu hefur veri­ unni­ m.a. Ý samvinnu vi­ řmsa af okkar bestu landslagsljˇsmyndurum. Nßtt˙ruhˇpur FramtÝ­arlandsins hefur unni­ a­ ■essu verkefni. Ůetta verkefni er komi­ ß gˇ­an reksp÷l en ekki hefur enn nß­st a­ lj˙ka ■vÝ. Einnig hefur veri­ unni­ a­ or­a ? og hugtakasafn sem ber yfirskriftina ?Hver ß or­i­?.
Or­a og hugtakasafn FramtÝ­arlandsins, er Štla­ a­ skemmta og frŠ­a og draga athyglina a­ or­um og or­anotkun og valdi or­anna. Safni­ ß a­ vera a­gengilegt ß vefsÝ­ FramtÝ­arlandsins. Skilgreiningarnar ver­a birtar Ý fj÷lmi­lum og ef til vill Ý auglřsingum. Ůeim ver­ur komi­ ß framfŠri vi­ ˇlÝk tŠkifŠri, vonast er til a­ vÝsa­ ver­i til "skilgreininganna" e­a skřringanna Ý umrŠ­unni um umhverfis ? og atvinnumßl ß ═slandi. Ekki er ■vÝ um a­ rŠ­a hef­bundi­ or­skřringasafn heldur frekar frjßlslega ˙tgßfu af or­skřringum sem eiga a­ sřna fram ß hvernig skilgreiningarvaldi­ er gjarnan misnota­ til dŠmis Ý ■ßgu ßli­na­ar ß ═slandi e­a eins og vi­ erum vitni a­ ■essa dagana Ý ■ßgu olÝuhreinsunarst÷­var ß Vestfj÷r­um.

Samantekt um samfÚlagslega ni­urgrei­slu til stˇri­junnar
Atvinnuhˇpurinn FramtÝ­arlandsins hefur unni­ a­ greiningu ß framlagi og ni­urgrei­slu samfÚlagsins til stˇri­junnar me­ řmsum hŠtti, svo sem me­ sk÷ttum, beinum styrkjum, rÝkisßbyrg­um og fyrirgrei­slu umfram a­ra, ˙thlutun takmarka­ra au­inda ßn e­lilegs gjalds, dulinna styrkja Ý formi ■ess a­ framundan eru nau­synlegar endurbŠtur ß raforkukerfi landsins til ■ess a­ endurheimta ßrei­anleika sem ß­ur var, en stˇri­jan grei­ir ekki fyrir. Ekki nß­ist a­ lj˙ka samantektinni fyrir a­alfund en ■essi vinna er Ý fullum gangi.

Loftslagsmßl
Frßfarandi stjˇrn telur afar mikilvŠgt a­ stu­la a­ vi­horfsbreytingum samfÚlagsins alls, almennings, vi­skiptalÝfs og stjˇrnvalda til loftslagsmßlefna. Hugur stˇ­ til ■ess Ý stjˇrninni a­ standa fyrir veglegri rß­stefnu um ■etta mßlefni, m.a. me­ al■jˇ­legri ■ßttt÷ku og ■ß helst gesta sem veruleg ßhrif hafa. Nokku­ hefur veri­ unni­ a­ undirb˙ningi ■essa mßls, og leita­ hˇfanna hjß hugsanlegum samstarfsa­linum innan hßskˇlasamfÚlagsins og ß vettvangi fj÷lmi­la.

Ůakkir og řmsir samstarfsa­ilar
FÚlagi­ hefur ß li­nu ßri ßtt ßgŠtt samstarf vi­ marga a­ila, m.a. Landsvernd um řmis mßl, Nřheima um Austur■ing, sem rß­gefandi a­ili til einstaklinga Ý GrindavÝk og vÝ­ar ß Su­urnesjum vegna skipulagsmßla og stˇri­juhugmynda ß Reykjanesi. FÚlagi­ hefur einnig or­i­ vi­ ˇskum um a­komu sem sÚrfrˇ­ur a­ili frß řmsum a­ilum. Ůar mß m.a. nefna ˇsk umhverfisstofnunar um ■ßttt÷ku FramtÝ­arlandsins Ý stefnumˇtunarvinnu og Stofnun SŠmundar frˇ­a.
Fj÷lmargir einstaklingar hafa lagt mj÷g mikilsvert framlag af m÷rkum til fÚlagsstarfsins og einstakra verkefna sem unni­ hefur veri­ a­ Ý vetur. Engin lei­ er a­ nefna alla ■ß til s÷gunnar sem vert vŠri, en a­ ÷­rum ˇl÷stu­um er ekki unnt a­ lßta hjß lÝ­a a­ ■akka sÚrstaklega Ëlafi Sveini Jˇhannessyni, MarÝu Rut Reynisdˇttur, Finni ١r Vilhjßlmssyni, Jˇh÷nnu KatrÝnu Magn˙sdˇttur, Sigur­i Jˇhannessyni, Magn˙si Inga Ëskarsson, Steini Sigur­ssyni, Bjarna Helgasyni, R÷gnvaldi SŠmundssyni, ١ru Ellen ١rhalldsˇttur, Ëlafi Pßli Jˇnssyni, Sigur­i Magn˙si Finnssyni.
Stjˇrnin fŠrir ■essu fˇlki og ÷llum hinum sem lagt hafa h÷nd ß plˇg kŠrar ■akkir fyrir ■eirra ˇeigingj÷rnu og dřrmŠtu st÷rf Ý ■ßgu fÚlagsins.


SvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS