Ums÷gn um Eldvarpavirkjun frß FramtÝ­arlandinu

Ums÷gn um Eldvarpavirkjun frß FramtÝ­arlandinu

Ëmar Ragnarsson sendi fyrir h÷nd FramtÝ­arlandsins ums÷gn um Eldvarpavirkjun til atvinnuveganefndar Al■ingis, en nefndin heldur utan um rammaߊtlun um vernd og nřtingu nßtt˙rusvŠ­a me­ ßherslu ß vatnsafl og jar­hitasvŠ­i.

Ums÷gnina er a­ finna hÚr fyrir ne­an og einnig Ý pdf-skjali.

Frekari upplřsingar um virkjunarhugmyndir Ý Eldv÷rpum er a­ finna ß Nßtt˙rukortinu.

Ums÷gn um virkjun Ý Eldv÷rpum

GÝgara­ir er fyrirbrig­i sem setur einna mestan svip ß hi­ einstŠ­a heimsundur sem hinn eldvirki hluti ═slands er, enda er hvergi Ý ÷­rum l÷ndum a­ áfinna svona gÝgara­ir og einnig mˇbergshryggi, en ■eir eru gÝgara­ir sem myndu­ust undir j÷kli.

Ůetta eru ver­mŠtar minjar um eldgos ß gossprungum, sem myndast hafa vegna reks meginlandanna.

Eldv÷rp eru gÝgar÷­ ■ess e­lis a­ b˙ar ß Su­vesturlandi finna enga slÝka gÝgar÷­ nema a­ fara alla lei­ austur a­ LakagÝgum, ■vÝ bß­ar gÝgara­irnar hafa myndast l÷ngu eftir a­ Ýs÷ld lauk, gagnstŠtt ■vÝ sem er um flestar gÝgara­ir ß ═slandi.

LakagÝgar eru a­ vÝsu fleiri, stˇrbrotnari og fj÷lbreyttari en ß mˇti kemur a­ Eldv÷rp eru Ý nŠsta nßgrenni vi­ helsta al■jˇ­aflugv÷ll landsins og mesta ■Úttbřli­.

Veit Úg ekki um annan fj÷lfarinn al■jˇ­aflugv÷ll ■ar sem slÝk nßtt˙ruundur eru Ý hla­varpanum.

Eldv÷rp liggja Ý lÝnu vi­ eina sta­inn Ý heiminum ■ar sem eldfjallahryggur ß flekaskilum meginlanda, sem rekur hvort frß ÷­ru, gengur ß land.

BŠ­i var­andi fer­a■jˇnustu ■ar sem flesta fer­amenn er a­ finna og umhverfis- og orkunřtingarlega sÚ­ er ■a­ ßvinningur a­ ekki ■urfi a­ fara lengra til a­ njˇta magna­s umhverfis eins og er a­ finna Ý Eldv÷rpum og nßgrenni ■eirra.

═ Sundv÷r­uhrauni, skammt sunnan vi­ Eldv÷rp, hafa fundist sÚrkennilegar r˙stir af hla­inni kofar÷­ sem hefur veri­ falin undir hraunbr˙n.

Mß lei­a af ■vÝ lÝkur a­ h˙n hafi veri­ hla­in af fˇlki, sem flř­i frß GrindavÝk undan alsÝrskum sjˇrŠningjum Ý Tyrkjarßninu 1627.

Svonefndur ┴rnastÝgur, ■ekkt g÷ngulei­ frß fyrri tÝ­, liggur frß su­austri til nor­vestur framhjß nor­urenda Eldvarpa, en ß ■eim stÝg, sem marka­ur er ß stˇrum k÷flum Ý slÚttar hraunhellur, geta fer­amenn upplifa­ ■a­ umhverfi sem vermenn og a­rir fˇru eftir ß milli sta­a yst ß Reykjanesskaganum.

Vaxandi markhˇpur fer­amanna sŠkist eftir ˇsnortinni nßtt˙ru og ■vÝ a­ kynnast kj÷rum fyrri kynslˇ­a Ý glÝmu vi­ ˇblÝ­ar a­stŠ­ur (survival) og ß ■essu svŠ­i vŠri hŠgt a­ b˙a til slÝkt umhverfi og sřna vermenn og a­ra ganga e­a rÝ­a eftir ┴rnastÝg e­a setja upp leiksřningu ■ar sem sřndur vŠri flˇtti GrindvÝkinga undan sjˇrŠningjunum Ý Tyrkjarßninu.

Alveg er ˇunnin s˙ vinna, sem ■yrfti a­ fara fram til a­ leggja mat ß ■ß m÷guleika sem ■etta gefur.

SlÝka upplifun er ekki hŠgt a­ ÷­last Ý nßvÝgi vi­ blßsandi borholur, gufulei­slur og vegi rÚtt hjß st÷­varh˙si, skiljuh˙si, hßspennum÷strum og raflÝnum.

Flestir fer­amenn, sem koma til ═slands, leita eftir ˇsnortinni nßtt˙ru og vÝ­ernum.

SlÝkt umhverfi, einstŠtt ß heimsvÝsu er enn hŠgt a­ finna ß EldvarpasvŠ­inu ß me­an ■vÝ er ekki raska­ meira en or­i­ er.

SvŠ­i­ er tilt÷lulega lÝti­ ■ekkt og vegna nßlŠg­ar vi­ al■jˇ­aflugv÷llinn og mesta ■Úttbřli landsins eru ■ar vannřttir m÷guleikar til ?verndarnřtingar? sem skila­ gŠti mun meiri ver­mŠtum en orkunřting.

Enn frßleitara er a­ gera ■etta a­ orkunřtingarsvŠ­i me­ jar­varmavirkjun af ■eim s÷kum a­ Svartsengi og Eldv÷rp hafa sameiginlegan jar­itageymi a­ mati jar­frŠ­inga.

Af tilgreindum g÷gnum frß Gu­mundi Pßlmsyni og Jˇnasi Ketilssyni um mat ß jar­varma og vinnslugetu, e­li og sjßlfbŠrni nřtingu hans, mß rß­a, a­ Eldvarpavirkjun myndi einungis flřta fyrir ■vÝ a­ tŠma alla orku ˙r sameiginlegum jar­varmageymi Svartsengis og Eldvarpa.

Jar­hitageymirinn, sem um rŠ­ir, er talinn vera 1000 metra dj˙pur og hefur yfirbor­ hans ■egar lŠkka­ um 300 metra samkvŠmt t÷lum ■ar um frß HS orku.

Ůa­ ■ř­ir, grˇflega ߊtla­, a­ Ý sta­ ■ess a­ tŠma geyminn eftir 50 ßra notkun, eins og gert var rß­ fyrir Ý forsendum virkjana ■arna, yr­i geymirinn tŠmdur mun hra­ar, ß ca 30 ßrum.

Orkus÷lusamningar eru yfirleitt ger­ir til lengri tÝma en ■a­, ■annig a­ eftir 30 ßr myndu menn sitja uppi me­ rangt ar­semismat og lÝkast til tap ß orkus÷lunni, auk ■ess sem svŠ­i­ yr­i ˇnřtt, bŠ­i til orkunřtingar og fer­amennsku.

Ůa­ yr­i grˇft brot gegn skuldbindingum ═slands Ý Rݡsßttmßlanum um sjßlfbŠra ■rˇun og endurnřjanlega orku og Ý ofanßlag ey­ileggja eitt ver­mŠtasta nßtt˙rufyrirbŠri Reykjanesskagans.

Ni­ursta­a ■essarar umsagnar er ■vÝ ■essi: Af umhverfislegum og orkunřtingarlegum ßstŠ­um ber hiklaust a­ setja Eldv÷rp og sem stŠrst umhverfi ■eirra Ý verndarflokk e­a a­ minnsta kosti a­ fŠra ■au ˙r orkunřtingarflokki Ý bi­flokk.

ReykjavÝk 7. maÝá 2011.
Unni­á fyrir FramtÝ­arlandi­.
Ëmar Ů. Ragnarsson.

Me­al gagna:

Orkustofnun 1985. Mat ß jar­varma ═slands eftir Gu­mund Pßlmason og fleiri.

Orkustofnun 2009.á Mat ß vinnslugetu hßhita eftir Jˇnas Ketilsson og fleiri.

Orkustofnun 2010.á E­li jar­hitans og sjßlfbŠr nřting hans eftir Jˇnas Ketilsson o.fl

Stiklur. NŠr ■Úr en ■˙ heldur.

G÷gn HS orku um jar­hitageyminn.


SvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS