Hvernig Gßlgahraun ger­i mig a­ a­ger­asinna

Hvernig Gßlgahraun ger­i mig a­ a­ger­asinna
┴ Nßtt˙ruverndar■ingi frjßlsra fÚlagasamtaka 2014 var nÝumenningunum sem kŠr­ir hafa veri­ fyrir mˇtmŠli Ý Gßlgahrauni veitt ver­launin Nßtt˙ruverndarinn. Ljˇsmynd: Gu­mundur Ingi Gu­brandsson

Hvernig Gßlgahraun ger­i mig a­ a­ger­asinna

┴ nřafst÷­nu Nßtt˙ruverndar■ingi (10. maÝ) var spennandi mßlstofa um a­ger­ahyggju og a­komu l÷greglu a­ a­ger­um nßtt˙ruverndarsinna.

Ůar fluttu Lßrus Vilhjßlmsson leikh˙sstjˇri, Andri SnŠr Magnason rith÷fundur, og Stefßn EirÝksson l÷greglustjˇri erindi. ┴ eftir erindum ■eirra voru lÝflegar umrŠ­ur me­ ■ßttt÷ku ˙r sal.

A­ger­asinnar sem tˇku ■ßtt Ý a­ger­unum Ý Gßlgahrauni s.l. haust sem lykta­i me­ handt÷ku 25 a­ger­asinna og sÝ­ar ßkŠru nÝu ■eirra beindu spurningum til l÷greglustjˇra um a­komu l÷greglunnar. Spurningar snerust m.a. um hvort me­alhˇfs hef­i veri­ gŠtt, e­a hvort l÷gregla hef­i gengi­ of hart fram.

═ erindi Lßrusar lřsir hann a­ger­unum og handt÷kunum. Vi­ birtum erindi Lßrusar Ý heild sinni hÚr fyrir ne­an.

 

Lßrus Vilhjßlmsson, leikh˙sstjˇri

Hvernig Gßlgahraun ger­i mig a­ a­ger­asinna

╔g Štla a­ fara a­eins yfir atbur­arßsina Ý Gßlgahrauni hausti­ 2013 ■egar hˇpur fˇlks reyndi a­ mˇtmŠla vegalagningu nřs ┴lftanesvegar og sÚrstaklega ■ann 21 oktˇber ■egar Úg ßsamt fj÷lda annara vorum handtekin fyrir a­ sitja Ý veg fyrir jar­řtunni.

╔g hef um margra ßra skei­ lßti­ mig umhverfismßl var­a. Teki­ ■ßtt Ý fundum og starfi umhverfissamtaka og stjˇrnmßlaflokka, skrifa­ greinar, skrifa­ undir undirskriftalista,á gengi­ ni­ur Laugaveginn me­ Ëmari og stofna­ me­ honum nßtt˙ruverndarflokk.

En Úg haf­i aldrei liti­ ß mig sem a­ger­asinna. MÚr fannst Úg vera sˇfa-mˇtmŠlandi. A­ger­asinnarnir voru fˇlk eins og Gu­mundur Pßll Ý Ůjˇrsßrverum og ■eir sem mˇtmŠltu ß Kßrahnj˙kum eins og Saving Iceland og vinir mÝnir Ësk, Lillř og Ëmar. Og svo var fullt af a­ger­asinnum Ý ˙tl÷ndum sem ma­ur dß­ist a­. Og meira a­ segja ■egar b˙sßhaldabyltingin stˇ­ sem hŠst lß Úg veikur Ý sˇfanum og horf­i ß.

Og ■egar Úg og Ragnhildur konan mÝn fˇrum a­ hraunja­rinum Ý Gßlgahrauni Ý morgunsßri­ ■ann 17. september ß sÝ­asta ßri leit Úg ekki ß mig sem a­ger­asinna. Vi­ virtum fyrir okkur skemmdirnar sem grafa haf­i valdi­ ß hraunja­rinum og rŠddum mßlin vi­á Reyni, Gunnstein, Harald og Gunnar sem h÷f­u ßsamt okkur gengi­ ßforma­a veglÝnu ┴lftanesvegar nokkrum d÷gum ß­ur ßsamt tugum annarra. Vi­ fˇrum svo a­ sko­a athafnasvŠ­i ═slenskra A­alverktaka og Úg var­ alveg hissa ■egar starfsma­ur ˇgna­i hˇpnum me­ gr÷fuskˇflu eins og vi­ vŠrum einhverjir a­ger­asinnar.

Ůa­ var ßkve­i­ a­ mŠta eldsnemma nŠstu daga vi­ hrauni­, fylgjast me­ verkt÷kunum og ef ■eir reyndu a­ fara Ý hrauni­ a­ st÷­va ■ß ß fri­saman hßtt.á NŠsti morgun byrja­i me­ ■vÝ a­ stˇr hˇpur af fˇlki var komi­ ß sta­inn sem vi­ ßttum eftir a­ kynnast vel nŠstu vikurnar.á Gr÷furnar komu sÝ­an og st÷­vu­u ■egar fˇlki­ settist fyrir framan ■Šr. L÷gregluma­ur mŠtti ß sta­inn og rŠddi gˇ­lßtlega vi­ okkur en fˇr ■egar vi­ sŠttumst ekki ß a­ fŠra okkur. Fulltr˙i verktakans sŠttist ■ß ß a­ fresta vinnu vi­ hrauni­ ■ar til a­ilar hef­u rŠtt saman. Hˇpurinn fˇr sÝ­an ß fund Vegamßlastjˇra. Hann var ekki vi­lßtinn en sendi ß okkar fund hˇp berg■ursa sem s÷g­u Vegager­ina vera rÝki Ý rÝkinu og sinn eigin dˇmstˇll og ■eir vildu ekkert vera a­ bÝ­a eftir ÷­rum dˇmstˇlum. Ůannig fˇr sß fundur og vi­ fˇrum ˙t me­ samanbitnar tennur og sta­rß­in Ý ■vÝ a­ mŠta Ý hrauni­ morguninn eftir. Sest var ß r÷kstˇla og ßkve­i­ a­ hvetja nßtt˙ruvini til a­ koma okkur til a­sto­ar ß vaktina. Enn ■rßtt fyrir ■etta allt lei­ mÚr samt ekki alveg eins og a­ger­asinna.

SÝ­an hˇfst bi­in. NŠsta mßnu­ mŠtti galvaskur hˇpur fˇlks eldsnemma ß hverjum virkum degi Ý hraunja­arinn. Vaktin stˇ­ frß sj÷ ß morgnanna til fimm ß daginn. Fljˇtlega risu tj÷ld vi­ Gar­astekkinn, ˙tilegubor­ og stˇlar og kaffibr˙sar og krŠsingar spruttu fram. St÷­ug umfer­ var ß svŠ­i­ af fˇlki sem vildi rŠ­a mßlin og ■a­ voru fj÷rugar umrŠ­ur vi­ tj÷ldin. áRŠtt var um sßttanefndina sem innanrÝkisrß­herra Štla­i a­ kalla til verka en aldrei var k÷llu­ til. Hneykslast var yfir ˇsanns÷gli Vegager­ar og bŠjarstjˇra Gar­abŠjar um umfer­ar÷ryggi ß gamla ┴lftanesveginum og hlegi­ dßtt af s÷gunum og vÝsunum hans Ëmars. Ůa­ var stundum pŠlt Ý ■vÝ hva­ vi­ tŠki ef a­ gr÷furnar kŠmu og ■eir myndu kalla til l÷greglu og allir voru sammßla um Gandhi-a­fer­ina hans Ëmars. Bara sitja og ekki sřna neinn mˇt■rˇa.

Ůetta var gˇ­ur tÝmi og gˇ­ur hˇpur. Og ■a­ var rˇlegt og fallegt vi­ hraunja­arinn og sÚrstaklega Ý ljˇsaskiptunum Ý haustblÝ­unni. Stundum fˇr ma­ur einn Ý g÷ngufer­ Ý hrauni­ og naut kyrr­arinnar, fallegra hraunklettanna og hlusta­i eftir r÷ddum nßtt˙runnar. áKannski var ■a­ ■essvegna sem mÚr lei­ ekki eins og a­ger­asinna. MÚr lei­ frekar eins og mi­aldra k÷rlunum ß 19. ÷ldinni sem ■or­u a­ elska landi­ sitt og ortu ljˇ­ um ■a­, svo Úg vitni Ý Andra SnŠ.

En svo kom a­ ■vÝ.á Vi­ tˇkum eftir ■vÝá 18. oktˇber a­ stŠrsta jar­řta landsins var flutt ß vinnusvŠ­i verktakanna. Og ■ˇtt a­ okkur ■Štti skrÝti­ a­ ■a­ Štti a­ nota jar­řtu ■egar ■eir fŠru a­ pilla ˙r hraunja­rinum ■ß reiknu­um vi­ me­ ■vÝ a­ ■a­ fŠri a­ draga til tÝ­inda.

21. oktˇber rann upp. Ůegar vi­ Ragnhildur, konan mÝn, ágengum me­ kaffibr˙sana og tjaldi­ ni­ur a­ Gar­astekk ■ß var sˇlin farin a­ gŠgjast upp Ý austrinu og ■a­ var ˙tlit fyrir fallegan dag Ý hrauninu. Ůa­ var komin hˇpur af fˇlki og vi­ settum upp tjaldi­ eins og vanalega. Sest var ni­ur, kaffi hellt Ý bolla og byrja­ a­ skrafa saman um landsins gagn og nau­synjar. Ůa­ var svalt en engin fann fyrir ■vÝ, vi­ vorum ÷ll v÷n a­ vera vel klŠdd. Einhver spur­i ?Štli ■eir fari af sta­ Ý dag??, en engin svara­i ■vÝ ■etta haf­i veri­ spurning dagsins Ý mßnu­.

Stuttu seinna kalla­i einhver sem haf­i fari­ ß ˙tkÝk, ?h˙n er farin af sta­!?á Og ■ß vissu allir um hverja var veri­ a­ tala og allt fˇr Ý gang. ?Allir ß sta­inn!? kalla­i einhver og meinti sta­inn ■ar sem vi­ Štlu­um a­ sitja. ?Er b˙i­ a­ hringja?? kalla­i annar. Og svo fˇr ma­ur og settist ß stein eins og hinir Ý hˇpnum. Vi­ bi­um smßstund og ■ß heyr­ist hljˇ­i­.

Ţskur sem fˇr Ý gegnum bein og merg ... řskur sem var­ hŠrra og hŠrra og eftir smßstund fylgdi řskrinu dimmur skru­ningur. ╔g mundi allt Ý einu hvar Úg haf­i heyrt ■etta hljˇ­ ß­ur. Ůetta var skri­drekahljˇ­i­ sem ma­ur haf­i heyrt Ý fj÷lda strÝ­smynda. Og svo birtist h˙n og ■a­ voru fullt af herm÷nnum me­ henni ... een nei svo fatta­i ma­ur allt Ý einu a­ ■etta voru ád÷kkklŠddir l÷greglumenn me­ kylfur og gasbr˙sa.

┴ ■essu augnabliki var­ Úg a­ger­asinni. ═ sta­ ■ess a­ standa upp og hlaupa Ý burtu ßkva­ ■essi skÝthrŠddi mi­aldra karl a­ sitja ßfram ß steininum sÝnum og vÝkja ekki fyrir skri­drekanum. ╔g leit Ý kringum mig og sß a­ me­ mÚr var hˇpur fˇlks sem haf­i teki­ s÷mu ßkv÷r­un og allt Ý einu var Úg ekki hrŠddur, heldur stoltur yfir ■vÝ a­ vera ■arna ß ■essu augnabliki.

Svo byrja­i balli­ ... l÷gregluballi­. Um lei­ og řtan st÷­va­i nokkra metra frß okkur vorum vi­ umkringd l÷greglum÷nnum. Seinna var okkur sagt a­ ■eir hef­u veri­ um 60, en mÚr fannst ■eir vera ˇteljandi.á Okkur var skipa­ a­ fŠra okkur en vi­ s÷g­umst ekki geta ■a­ vegna ■ess a­ vi­ vŠrum a­ vernda hrauni­ fyrir ˇl÷glegum a­ger­um. Ůß vorum vi­ dregin e­a borin burt. Sex l÷greglumenn dr÷slu­u mÚr vi­ illan leik upp ˙r vegstŠ­inu og h˙rru­u mÚr ni­ur ß grasfl÷t hjß m÷rgum fÚlaga minna. ╔g leit Ý kringum mig gleraugnalaus og sß Ragnar son minn handjßrna­an og settan inn Ý fangabÝl. Heyr­i lÝka Gunnstein kˇrstjˇra bi­ja l÷gregluna um handjßrna hann ekki ■vÝ a­ hendurnar vŠru hans lifibrau­. Ůeir hlustu ekki ß ■a­, handjßrnu­u hann og settu hann inni Ý fangabÝl. Ůa­ var algert kaos.

Vi­ hlupum nokkur upp Ý hrauni­ og settumst fyrir ofan vinnusvŠ­i­. Ůa­ lei­ ekki ß l÷ngu ■ar til a­ l÷greglan og starfsmenn verktakans hˇfu a­ gir­a Ý kringum okkur. Vi­ krŠktum ■ß saman h÷ndum og vorum sta­rß­in Ý a­ verja hrauni­ eins og sannir a­ger­asinnar. Enn var okkur skipa­ a­ fŠra okkur og vi­ sv÷ru­um eins og ß­ur. Ůß vorum vi­ handtekin. Eins og ß­ur var okkur dr÷sla­ Ý burtu en n˙ inn Ý fangabÝla og keyr­ ß l÷greglust÷­ina vi­ Hverfisg÷tu ■ar sem vi­ vorum lßtin d˙sa um stund.

Ůegar hˇpnum var sleppt frß Hverfisg÷tunni var fari­ aftur ß ┴lftanesi­. L÷greglan haf­i ■ß loka­ ÷llum a­keyrslum ˙t ß ┴lftanes ■annig a­ vi­ gengum frß Gar­aholti. En hÚldum vi­ ˙t Ý hrauni­ og sßum řtuna stˇru spŠna upp hraunkletta og lyngbolla. Ůa­ fannst mÚr sorgleg sjˇn. SamkvŠmt ■eim sem voru ß svŠ­inu var b˙i­ a­ handtaka fj÷lda manns og ■a­ virtist hafa bŠst Ý l÷gregluhˇpinn. Vi­ settumst enn einu sinni nokkurn sp÷l frß vinnusvŠ­inu en sama sagan endurtˇk sig. L÷gregla og verktakar girtu Ý kringum hˇpinn og l÷greglan hˇf sÝ­an handt÷kur ß okkur ■egar fˇlk sag­ist ekki geta fŠrt sig. Ein af ■eim fyrstu sem var tekin var Ragnhildur sem var sÝ­an ßsamt hinum nÝumenningunum lßtin d˙sa Ý einangrunarklefum ß Hverfisg÷tunni Ý marga tÝma.

Ůa­ var ekki lÚtt hljˇ­i­ áÝ l÷greglu■jˇnunum sem byrju­u a­ dr÷sla mÚr ni­ur hrauni­ og eftir um hundra­ metra br÷lt gßfust ■eir upp og s÷g­u mÚr a­ hypja mig. ╔g hysja­i upp um mig buxurnar og reyndi a­ fara Ý ßttina a­ vegstŠ­inu en var hindra­ur af hˇpi l÷greglumanna. áŮß gafst Úg upp og fˇr ni­ur a­ Gar­astekk ■ar sem fangabÝlar og l÷greglubÝlar voru ˙t um allt. ╔g settist Ý hrauni­, horf­i yfir vÝgv÷llinn og hugleiddi atbur­i dagsins.

╔g var mi­ur mÝn. Mßnu­inn gˇ­a Ý hraunv÷rslunni haf­i mÚr aldrei komi­ til hugar a­ ═sland gŠti breyst ß einu vettvangi ˙r ■vÝ a­ vera land ■ar sem ma­ur treysti ■vÝ a­ l÷greglan vŠri a­ vinna Ý ■ßgu almennings áÝ land ■ar sem l÷greglan vann a­eins fyrir stjˇrnv÷ld og einkafyrirtŠki. ╔g haf­i haldi­ Ý einfeldni minni a­ ═sland vŠri land ■ar sem menn leitu­u sßtta ß­ur en vopnin vŠru notu­.

Ůa­ haf­i aldrei hvarfla­ a­ mÚr a­ Úg Štti eftir a­ lifa dag ß ═slandi ■ar sem ungt, mi­aldra og eldra fˇlk vŠri bori­ Ý fangabÝla eins og kart÷flusekkir og loka­ inni Ý einangrunarklefum. Og Úg hÚlt a­ Úg myndi aldrei lifa ■ann dag ß ═slandi a­ stjˇrnv÷ld leyf­u ekki fˇlkinu Ý landinu a­ klßra a­ leita rÚttar sÝns fyrir dˇmstˇlum. Og Úg hÚlt a­ sß dagur myndi ekki rÝsa aftur a­ sk÷mm stjˇrnvalda myndi rÝsa eins hßtt og ■egar hverflar Kßrahnj˙kavirkjunar voru rŠstir.

Ůa­ er ˙t af ■essum atbur­um ■ann 21 oktˇber ßri­ 2013ásem Úg var­ og ver­ alltaf áa­ger­asinni fyrir nßtt˙ru ═slands.

Takk fyrir

 

 


SvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS