“The Earth needs a new operating system - you are the programmers.“ - Paul Hawken
Flýtilyklar
Ályktanir
Ályktun Framtíðarlandsins um nýsamþykkta rammaáætlun
18.01.2013
Það er ástæða til að fagna nýsamþykktri rammaáætlun á Alþingi. Rammaáætlun er stór áfangi fyrir náttúruvernd því dýrmætum svæðum er komið í skjól og önnur fá gálgafrest. Mikið verk hefur verið unnið og mikilvægum gögnum safnað. Þannig hefur verið ...
Meira
Vel heppnað Náttúruverndarþing 2012
03.05.2012
Náttúruverndarþing 2012 fór fram laugardaginn 28. apríl síðastliðinn í Háskólanum í Reykjavík og sóttu um 150 manns þingið heim.
Friðrik Dagur Arnarson, landfræðingur og fulltrúi náttúruverndarhreyfingarinnar í rammaáætlun 2?, Ellert Grétarsson, ...
Meira
Samtök atvinnlífsins og verkalýðshreyfingin taka niðurstöður síðustu þingkosninga ekki alvarlega
21.10.2009
Skrifað af Framtíðarlandinu 21. október 2009
Talsmenn Samtaka atvinnulífsins eru meðal þeirra sem hæst hafa kallað á uppbyggingu stóriðju. Þeir virðast aðeins sjá eina atvinnugrein, þó svo þeir eigi að kallast talsmenn alls atvinnulífsins hér á l...
Meira
Yfirlýsing umhverfis- og náttúruverndarsamtaka
17.02.2009
Skrifað af Hrund Skarphéðinsdóttur 17. nóvember 2009
Yfirlýsing umhverfis- og náttúruverndarsamtaka
Neðangreind samtök senda hér eftirfarandi yfirlýsingu
Eftirtalin samtök lýsa vanþóknun á ómálefnalegri auglýsingaherferð fyrirtækja á Suðurnesjum...
Meira