Norðlingaölduveita

Þjórsá

- Norðlingaölduveita

Norðlingaölduveita fellur í verndarflokk samkvæmt rammaáætlun. Með Norðlingaölduveitu yrði Þjórsá stífluð 8 km fyrir neðan friðland Þjórsárvera. Vatnsrennsli um fossa Þjórsár myndi minnka til muna en með veitunni yrði 70% af vatni Dynks tekið af honum, sem og söngur hans og útlit.

Mynd © Sigurgeir Sigurjónsson

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya