Gjástykki

Gjástykkissvæði

- Gjástykki

Gjástykki er hluti af eldstöðvakerfi Kröflu sem hefur verndargildi á heimsmælikvarða. Samtök áhugafólks um ferðir til Mars hafa valið æfingasvæði fyrir marsfara skammt austan við eldstöðvarnar, en hugmyndir hafa verið uppi um 45 MW jarðvarmavirkjun norðar á hrauninu.

Mynd © Ómar Ragnarsson

Aðalatriði um svæðið

  • Fjórar virkjunarhugmyndir í ramma-áætlun eru á Krýsuvíkursvæðinu og falla þær í nýtingar- eða biðflokk.
  • Sandfell og Sveifluháls falla í nýtingarflokk og Trölladyngja og Austurengjar í biðflokk.
  • Til að virkun geti talist sjálfsbær þarf svæðið að nýtast í að minnsta kostir 200-300 ár.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya