Hellisheiðarvirkjun, stækkun

Hengilssvæði

- Hellisheiðarvirkjun, stækkun

Áætlanir eru uppi um stækkun Hellisheiðarvirkjunar um 90 MW. Áhyggjur eru af aukinni brennisteinsvetnismengun í andrúmslofti og affallsvatni við virkjunina. Virkjanir á Hellisheiðarsvæðinu miðast aðeins við 50 ára endingartíma en eftir að hann er liðinn verður virkjunin ónýt.

Mynd © Ómar Ragnarsson

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya