Bláfellsvirkjun

Hvítá í Árnessýslu

- Bláfellsvirkjun

Ef hugmyndir um Bláfellsvirkjun ganga eftir myndi rennsli Gullfoss minnka verulega þar sem virkjunin á að vera fyrir ofan fossinn. Einnig yrðu jarðminjar og vatnafar á svæðinu fyrir miklu raski og landslag breytast töluvert.

Mynd © Christopher Lund

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Ef af virkjun yrði myndi rennsli Gullfoss minnka verulega.
  • Jarðminjar og vatnafar á svæðinu yrðu fyrir miklu raski og landslag myndi breytast töluvert.
  • Fjöldi náttúruminja er á vatnasviði Hvítár.
  • Í Náttúruverndaráætlun 2004-2008 lagði Umhverfisstofnun fram tillögur að friðlýsingu Hvítárvatns.
  • Nauðsynlegt er talið að halda vatnasviði Hvítár neðan Gullfoss óvirkjuðu, m.a. vegna margra mikilvægra fuglasvæða sem tengjast Hvítá.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS