Vir­ing og vinsemd

Vir­ing og vinsemd

Skortur ß vir­ingu gagnvart ÷­rum lÝfverum, skortur ß vir­ingu gagnvart landslagi, gagnvart st÷­um, heimkynnum annarra og gagnvart nßtt˙runni allri er sennilega ■a­ sem veldur mestum ska­a ß j÷r­inni um ■essar mundir.

Skortur ß kŠrleika, skortur ß vinsemd, skortur ß hˇfsemi, hugrekki, framtÝ­arsřn og skortur ß au­mřkt gagnvart lÝfinu ß j÷r­inni ? gefur heimskunni og grŠ­ginni tŠkifŠri til a­ lßta greipar sˇpa um ˇmetanlegar au­lindir sem nŠstu kynslˇ­ir fß ekki a­ njˇta.

Heimskan hrˇpar: tÝminn rennur ˙t, hugsa­u um sjßlfan ■ig, seldu n˙na! GrŠ­gin segir: ekki hika, taktu ■etta, ■˙ fŠr­ svo meira ß morgun, annars fŠr­u ekkert. Hjß ■eim er engin framtÝ­ og ■a­ er ekki tilviljun a­ vi­ gefum ■eim n÷fn eins og lestir, gallar, brestir, ˇkostir.

Heimska og grŠ­gi b˙a ekki yfir vir­ingu e­a framtÝ­arsřn a­eins tßlsřn. Jafnvel ■ˇtt nŠg ■ekking standi til bo­a getur heimskan au­veldlega rß­i­ f÷r ? a­eins ef h˙n břr yfir drifkrafti grŠ­ginnar.

Skeytingarleysi er skelfilegur mannlegur galli sem vex me­ ■eim sem lŠra ekki a­ bera vir­ingu fyrir ÷­rum og ÷­ru. Ůar er svo tˇmlegt um a­ litast a­ a­rir mannlegir lestir b˙a um sig Ý gÝm÷ldum skeytingarleysisins. Sß sem leyfir ■essum galla a­ vaxa tapar sambandi sÝnu vi­ mann˙­ina.

Hvert augnablik getur framtÝ­in brug­ist til beggja vona. FramtÝ­in veltur ekki a­eins ß ytri ÷flum, h˙n veltur ekki ß ÷rl÷gum, ekki a­eins ß ÷­rum, heldur einnig ß okkur, hverju og einu. Sß og s˙ sem vill skipta mßli, getur skipti mßli ? a­eins ef h˙n vill.

Enginn kemst undan mannlegum g÷llum en hver og einn getur vali­ sÚr mannlega kosti til a­ efla. Hugsjˇnin um jafngˇ­a og betri ver÷ld fyrir nŠstu kynslˇ­ir ber vitni um vir­ingu og vinsemd. H˙n er ekki sjßlfselsk og skeytingarlaus heldur hefur lyft sÚr yfir tÝ­arandann.

Virkur borgari er ekki a­eins a­ st÷rfum hjß fyrirtŠki e­a hagsmunahˇp, heldur jafnframt ßbyrgur gagnvart nŠstu kynslˇ­. Ef honum og henni er sama um lÝfverur og lÝfsskilyr­i framtÝ­arinnar ? hefur h˙n or­i­ firringunni a­ brß­ og ■arf ß endurhŠfingu a­ halda.

Dr÷gum lŠrdˇma af fortÝ­inni og veitum nßtt˙runni st÷­u Ý hjarta okkar me­ komandi kynslˇ­ir i huga. Eflum kjarkinn til a­ skapa samfÚlag ■ar sem viska fj÷ldans sprettur fram. RŠktum jar­veginn fyrir margskonar atvinnugreinar fyrir alla, jafnt konur sem karla.

H÷ldum ßfram a­ vinna verkin sem ■arf a­ vinna, t÷kum mi­ af gˇ­um fyrirmyndum genginna kynslˇ­a og afhendum vongˇ­ n˙tÝ­ina til nŠstu kynslˇ­ar.

Gunnar Hersveinn 4. des. 2011
lifsgildin.is


SvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS