Er hŠgt a­ elska land

Er hŠgt a­ elska land
Hagafellsj÷kull. Ljˇsmyndari: Mats Wibe Lund

Er hŠgt a­ elska land

═myndi­ ykkur lÝfi­ ßn ßstarinnar. Ef engin ßst bŠr­ist Ý titrandi hjarta. Ef ekki stafa­i geislum frß neinum augum. Ef blˇ­i­ rynni kalt um Š­arnar, laust vi­ hlřju ßstarinnar. Ef l÷ngunin hyrfi. Ef ■rßin slokkna­i. Ef ßstin stigi upp til himna og kŠmi aldrei aftur. Hvers vir­i vŠri lÝfi­ ■ß og hve m÷rg yr­u ljˇ­in? Enginn gŠti kve­i­ af ßst eins og Jˇnas HallgrÝmsson Ý Hei­lˇarkvŠ­i sÝnu:

Snemma lˇan litla Ý
lofti blßu ädÝrrindÝô
undir sˇlu syngur:
äLofi­ gŠsku gjafarans
grŠnar eru sveitir lands
fagur himinhringur.ô

Ůar sem ßstin bŠrist ekki, dafnar skeytingarleysi­, kŠruleysi­ og vir­ingarleysi­. Ekki einu sinni l÷g og refsingar duga til a­ vernda ■a­ sem enginn skeytir um. En hva­ er okkur fŠrt a­ elska? Ůa­ sem vi­ ■ekkjum. Ůa­ sem vi­ dßum, treystum og finnum styrk af. Ůa­ sem eykur sjßlfstrausti­ og hvetur okkur til dß­a. Ůa­ sem vi­ s÷knum. Og fegur­ina, hi­ fagra og ˇmenga­a, en fegur­in er einmitt einn af mßttarstˇlpum ßstarinnar, ßsamt hinu gˇ­a og ■rßnni til a­ sigra dau­ann og hverfulleika mannlÝfsins.

Vi­ getum elska­ hvert anna­ og vi­ getum elska­ dřrin og a­rir geta elska­ okkur ß mˇti e­a a­ minnsta kosti sřnt okkur vŠntum■ykju. En land? Getum vi­ elska­ land, snert e­a ˇsnert af mannlegri skipulagsgßfu? Landi­ og lÝfrÝki ■ess, til a­ mynda fjall, slÚttu, dal, hŠ­, hˇl, ■˙fu, vatn og silunginn, lŠk, hei­lˇu, gjˇtu, helli, hraun, hrafn og grŠnar grundir? Getur ßst manns og lands or­i­ gagnkvŠm?

Eru trÚn, grˇ­urinn, blˇmin og ÷ll flˇran ef til vill ßstarbirtingarkraftur landsins? Og birtist ßst okkar til landsins Ý heg­un okkar og ljˇ­um, eins og Ý kvŠ­i hei­lˇunnar sem s÷ng um hvernig hn÷kralaus ßst er:

ä╔g ß b˙ Ý berjamˇ,
b÷rnin smß, Ý kyrr­ og rˇ,
heima Ý hrei­ri bÝ­a.
Mata Úg ■au af mˇ­urtrygg­,
ma­kinn tÝni ■rßtt um bygg­
e­a flugu frÝ­a.ô

┴st ■eirra sem alast upp, lifa og hrŠrast Ý nßnum tengslum vi­ landi­, fjarri ÷llum borgum er innbygg­, ˇsjßlfrß­ og ˇme­vitu­. Ůau ■urfa ekki a­ Ýhuga ßstarsamband sitt vi­ landi­ og finna ekki fyrir ■vÝ nema ■eir flytji ß brott ľ og deyi ˙r heim■rß. Jˇnas HallgrÝmsson ßtti slÝka ßst til landsins en hann flutti Ý stˇrborg ľ og ljˇ­ me­ innbygg­ri ßst spruttu fram Ý brjˇsti hans. Nˇbelsskßldi­ Halldˇr Laxness segir um ßst Jˇnasar ß einum sta­ äJˇnas hefur aldrei lßti­ sÚr um munn fara ßstarjßtningar ■vÝlÝkar sem gert hafa stˇrskßld ÷nnur til Šttjar­arinnar [...] ■a­ sem ÷nnur skßld jßtu­u me­ svo geystum f÷gnu­i var Jˇnasi of sjßlfsagt mßl til ■ess a­ honum gŠti dotti­ Ý hug a­ taka ■a­ fram.ô

Vi­ getum teki­ ßstfˇstri vi­ land. Vi­ l÷­umst a­ tilteknum st÷­um. Ůeir toga Ý okkur, sei­a okkur til sÝn aftur og aftur. ┴stŠ­an vir­ist ˇljˇs og hulin, eiginlega ˇsegjanleg en ef til vill er um gagnkvŠma ßst manns og lands a­ rŠ­a:

TrÚ hafa sta­i­ eins og dau­ vi­ mannlaus břli en lÝkt og vakna­ til lÝfsins jafnskjˇtt og b˙skapur hefur hafist ß nřjan leik. TrÚ hafa hangi­ lÝkt og ni­urdregin ß afskekktum st÷­um en teki­ fj÷rkipp um lei­ og sumarfˇlki­ fyllir b˙sta­ina. Allt lÝf er tengt. Sami lÝfs■rß­urinn liggur Ý gegnum allt sem er. Samskipti mannsins og hinnar lifandi nßtt˙ru landsins var­a spurninguna um a­ lifa e­a deyja. Ekki ■arf a­ fj÷lyr­a um ßrangur ■ess a­ tala af al˙­ vi­ blˇmin. Or­in virka eins og ßbur­ur sem eykur v÷xtinn. ═ gegnum ■rß­ lÝfsins hefur allt ßhrif ß hva­ anna­; land, menn, dřr og jurtir, og fegur­in sjßlf. Skeytingarleysi­ getur sliti­ samband manns og lands en ßstin styrkt.

A­ sjß hrikafegur­ fjallanna, heyra fuglas÷nginn og ni­inn Ý ßnni, finna lykt hinna ˇlÝku sta­a og vita a­ h˙n er ÷ll tilbrig­i vi­ sama stef, snerta og ba­a sig upp ˙r d÷gginni, brag­a ß berjunum og yrkja j÷r­ina uns hin notalega ■reyta rekur menn til hvÝldar. Ůa­ er a­ vera ßstfanginn af landinu eins og lˇan hans Jˇnasar var:

Lˇan heim ˙r lofti flaug,
ljˇma­i sˇl um himinbaug,
blˇmi grŠr ß grundu,
til a­ annast unga smß. ľ

Ůa­ er a­eins tvennt sem skiptir sk÷pum Ý ■essum heimi: a­ elska og heg­a sÚr sˇmasamlega. Ůa­ er allt sem vi­ getum gert og er ß okkar valdi. Vi­ hl˙um a­ ■vÝ sem vi­ eigum. Vi­ tr˙um og vonum a­ allt fari vel, en vi­ vitum a­ vi­ rß­um Ý raun ekki ni­urst÷­unni. Vi­ ver­um nefnilega aldrei fullkomlega ÷rugg Ý vi­sjßrver­um heimi, frekar en lˇan sem flaug heim til a­ annast unga smß:

Alla Úti­ haf­i ■ßá
hrafn fyrir hßlfri stundu.

Gunnar Hersveinn www.lifsgildin.is
Pistillinn er ˙r bˇkinni Or­spor ľ gildin Ý samfÚlaginu (JPV, 2008)

á

á


SvŠ­i

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS